Fimmtudagur, 14. júlí 2022
Ţýskir fjölmiđlar: Úkraína tapar, er spillt
Ţýski sagnfrćđingurinn Michael Wolffsohn segir Úkraínu hafa tapađ stríđinu viđ Rússa og fćr uppslátt hjá borgaralegu útgáfunni Die Welt. Wolffsohn ráđleggur skćruhernađ. Ţýski herforinginn Erich Vad kemur fram á ntv-sjónarvarpsstöđinni međ sama bođskap, en segir skćruliđastríđ óráđlegt.
Til ađ bćta gráu ofan á svart segir Die Welt frá safaríkri spillingarsögu, í gegnum fréttaritara í Moskvu. Úkrínskir hermenn eiga ađ hafa selt háţróađ bandarískt eldflaugakerfi, HIMARS, til Rússa fyrir 800 ţús. dollara. Frásögnin er höfđ eftir rússneskum bloggara međ 2,2 milljónir lesenda.
Engin stađfesting er á frásögninni. Hvort heldur sem er, ađ fréttin sé rétt eđa uppspuni, er stórhćttulegt fyrir úkraínsk stjórnvöld ađ ráđsettir fjölmiđlar gefi gaum frásögninni. Fyrir eru komnar á flot spillingarfrásagnir í Bandaríkjunum.
Vilji vesturlanda til ađ styđja Úkraínu er í réttu hlutfalli viđ trúverđugleika stjórnarinnar í Kćnugarđi. Ef sú mynd festist í sessi ađ spilling ráđi ríkjum í höfuđborg Garđaríkis dregur ţađ stórlega úr örlćti vesturlanda á vopn og fjármuni. Úkraína lifir á vestrćnum stuđningi.
Til ađ bjarga andlitinu bođa stjórnvöld í Kćnugarđi stórsókn á suđurvígstöđvunum međ herafla úr milljón manna herliđi, safnađ međ herkvađningu. Hluti herliđsins er konur í hćlaskóm.
Verđi af stórsókninni í suđri, og land vinnst af Rússum, gćti ţađ aukiđ tiltrú á getu stjórnarhersins.
Fréttir af vígvellinum eru misvísandi. Greinandi hlynntur Úkraínu segir lítiđ ađ frétta af bardögum, víglínan sé meira og minna stöđug síđustu daga. Stríđslýsandi hallur undir Rússa segir frá landvinningum Rússa síđasta sólarhring og bođar hratt undanhald Úkraínuhers. Báđir eru mćltir á tungu stríđsađilja og byggja á margvíslegum heimilum, bćđi opinberum og einstaklingum, sumum nćrri eđa jafnvel á vígvellinum.
Austurrískur herforingi gerir annađ slagiđ úttekt á stöđu mála. Síđasta greiningin, nokkurra daga gömul, segir Rússa hafa yfirtölu í bardagasveitum ţrátt fyrir ađ herliđ Úkraínu sé fjölmennara.
Óljósar fréttir af vígstöđunni eru logniđ á undan storminum. Ef nćsta fréttahrina verđur Úkraínu óhagstćđ lýkur stríđinu í haust međ algerum ósigri Úkraínu. Aftur nái Úkraína ađ kreista fram betri vígstöđu, ţó ekki sé nema á hluta víglínunnar, gćtu átökin dregist fram undir vetur. Selenskí forseti sagđi í 27. júni ađ stríđinu yrđi ađ ljúka fyrir árslok. Spurningin er hvernig.
Athugasemdir
Afar athyglisvert. Vesturlřnd thurfa ad geta hćtt studningi sinum vid Ukrainu og jafnframt haldid andliti sinu. Slikar sřgusagnir og best sannanir thar um myndi trulega hjalpa thar mikid til.
Ólafur Árni Thorarensen, 14.7.2022 kl. 15:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.