Ţriđjudagur, 14. júní 2022
Lögreglan leitar transhatara, finnur sálfrćđing
Arnar Sverrisson sálfrćđingur skrifađi grein í Vísi fyrir tveim árum um kynröskun stúlkna og sagđi m.a.
Fram ađ ţessu hafa drengir og karlar ađallega ţjáđst af kynröskun jafnvel sex til níu sinnum oftar. En nú virđist hafa brotist út faraldur međal unglingsstúlkna jafnvel snemma á gelgjuskeiđi - sem eru ónógar sjálfum sér, angistarfullar og daprar í bragđi. Faraldurinn er í eđli sínu svipađur öđrum sálsýkisfaraldri, t.d. sjálfsmeiđingum og lystarstoli. Ţróunin er uggvćnleg.
Arnar skrifar yfirvegađan texta og vísar í heimildir. Hann vekur máls á lýđheilsuvanda. Hćgt er ađ vera sammála eđa ósammála. Kynna sér efniđ og hafa skođun. Eđa leiđa máliđ hjá sér. En hvađ gerist?
Jú, Fréttin segir frá ţví ađ Arnar sé bođađur í skýrslutöku hjá lögreglu fyrir hatursorđrćđu gegn transfólki. Einhver móđgast og kćrir hatur. Einhver ţolir ekki umrćđu og sigar lögreglunni á mann međ skođun.
Frumrannsókn sýndi engan glćp og málinu var vísađ frá. En ţá kom pólitíkin til skjalanna. Lögreglunni var skipađ ađ endurvekja máliđ; ţađ vantar ađ fylla upp í ákćrukvótann fyrir hatursorđrćđu.
Pólitískur rétttrúnađur er kominn á ţađ stig ađ skotleyfi er á menn međ rangar skođanir. Búiđ er ađ ákveđa fyrirfram ađ hatur sé ţarna úti í samfélaginu. Finna ţarf blóraböggul til ađ rannsaka og ákćra. Sálfrćđingur vekur athygli á lýđheilsuvanda og er bođađur í yfirheyrslu lögreglunnar. Rétttrúnađurinn ţarf sinn bikar af blóđi.
Menningarmarxismi, eins og efnishyggjuútgáfan, ţarf sitt KGB. Sovét-Ísland 2022.
Athugasemdir
Til ađ öll ţessi vitleysa um kyn-ţetta-og-kyn-hitt geti ţrifist ţarf öflugar háskóladeildir sem sinna engu öđru en ađ upplýsa móttćkileg ćskuna. Ţćr eru til hér.
Ragnhildur Kolka, 14.6.2022 kl. 13:10
Brjálađislega kinleg vitleysa sem gerjast í skólum eftir ţví sem ég kemst nćst viđ grúskiđ í grein Arnars ţar sem m.a. er vitnađ i blađakonuna Abígail Shriu.
Helga Kristjánsdóttir, 14.6.2022 kl. 16:45
Ţessi ágćta kona sem leitar kynhatarans gleymdi ađ líta í eigin barm ţegar hún sakar ađra um hatursumrćđu. Ţađ sem hún hefur látiđ frá sér gagnvart helmingi mannkynsins, karlmönnum, er virkilega ljótt og mikiđ hatur sem fylgir blessađri konunni. Má sjá hér Tanja Vigdisdottir međ - formannslif.blog.is
Synd ađ sjá hve lögreglan hleypur eftir rétttrúnađnum eđa frekar sagt hćst ráđandi innan lögreglunnar.
Helga Dögg Sverrisdóttir, 14.6.2022 kl. 17:13
Ţađ versta er ađ fólk virđist falla fyrir ruglinu í barnageldurunum. Um daginn lenti ég í rifrildi, ţar sem ég var sá eini viđ borđiđ sem vildi ekki skera undan börnum.
Slćmt mál.
Miklu verra og klikkađra en ţađ hljómar.
Og nú vilja ţessir ţrjótar senda lögguna á alla sem eru ţeim ósammála, og ţađ er bara fariđ ađ ţvi.
Ţetta er komiđ á mjög slćmt stig.
Geriđ grín ađ ţessum ţrjótum á opinberum vetvangi viđ hvert tćkifćri. Látum á frođufella.
Ásgrímur Hartmannsson, 14.6.2022 kl. 21:28
ţetta allt er ađ verđa fulkomin geggjun ,Ţvi fólk sem svona lćtur skilur alls ekki um hvađ er rćtt og telur vissara ađ kćra bara ,ţetta hljoti ađ vera haturs eitthvađ !....ţađ er ekki ađ verđa lifandi viđ ţennann ósóma og verur ađ finna úrrćđi til ađ stoppa ţetta !
rhansen, 15.6.2022 kl. 01:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.