Sannmörkun falsfrétta

Sannmörkun er nýtt orð um fréttir og frásagnir sem teljast trúverðugar og sannar en eru rangar.

Þegar falsfréttir hafa náð tiltekinni útbreiðslu eru þær sannmarkaðar. Dæmi: yfirvofandi sigur Úkraínu í stríði við Rússa; veðurfar er manngert; kynin eru ekki líffræðilega ákveðin heldur félagslega.

Sannmörkun falsfrétta er ein helsta meinsemd opinberrar umræðu samtímans. Sést best á meðfylgjandi frétt sem boðar að gagnrýni á sannmörkun falsfrétta skuli bönnuð.


mbl.is Twitter í stríð gegn falsfréttum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loncexter

Nú eru betri rök víða í netheimum fyrir flatri en kúlulaga jörð. Vinur minn sagði ástæðuna fyrir því að you tube eyddi þannig videoum, væri sú að skaðlegt efni ætti ekki heima þar. Ég held að það sé meiri skaði í uppsiglingu á jörð sem snýst um á 1600 km. hraða heldur en á jörð sem er kyrr og flöt.

Loncexter, 30.5.2022 kl. 18:03

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Úff hvað þetta ruglar mann! Er það ekki mannröskun? 

Helga Kristjánsdóttir, 30.5.2022 kl. 18:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband