Leki í landsrétti til RSK-miđla

Starfsmađur landsréttar lak gögnum til RÚV, Stundarinnar og Kjarnans, RSK-miđla, er lúta ađ lögreglurannsókn á byrlun Páls skipstjóra og stuldi á síma hans. Fjórir blađamann RSK-miđla eru sakborningar í málinu.

Í viđtali viđ DV viđurkennir einn sakborninganna, Ţórđur Snćr Júlíusson ritstjóri Kjarnans, ađ hafa fengiđ gögn landsréttar frá Gunnari Inga Jóhannssyni lögmanni Ađalsteins Kjartanssonar, blađamanns Stundarinnar. Starfsmađur landsréttar gerđi ţau mistök ţegar hann sendi Gunnari Inga gögnin ađ senda ţau jafnframt á Eyţór Ţorbergsson, varasaksóknari hjá Lögreglunni á Norđurlandi eystra. Ţannig uppgötvađist lekinn.

Ţess gögn áttu aldrei ađ fara úr húsi landsréttar enda málsgöng vegna úrskurđar í máli Ađalsteins Kjartanssonar, sem vill ekki mćta í yfirheyrslu lögreglunnar frekar en hinir sakborningarnir. 

Ţórđur Snćr á Kjarnanum fćr gögnin, sem sýnir nána samvinnu RSK-miđla, og leggur út af ţeim međ sínum hćtti. Í gögnunum eru m.a. upplýsingar um vitnaleiđslur starfsmanna RSK-miđla, annarra en sakborninga. En Ţórđur Snćr nefnir ekki ţau nöfn, ţótt ţađ séu stórfréttir. Í DV má lesa:

Ţórđur segir ađ í gögnunum séu viđkvćmar og persónugreinanlegar upplýsingar sem ritstjórn Kjarnans hafi metiđ ađ ćttu ekki erindi viđ almenning.

Ţađ var og. Ţađ á ekki ,,erindi viđ almenning" hvađa starfsmenn RSK-miđla eru vitni í málinu. 

Eftir ţví sem fleiri nöfn kvisast út verđur almenningi ljóst hversu víđtćkt samsćri RSK-miđla var ađ byrla Páli skipstjóra og stela síma hans. Sú ljóta saga er ekki öll sögđ enn.

Á međan sakborningarnir á RÚV, Stundinni og Kjarnanum gera allt sem í ţeirra valdi stendur til ađ komast hjá skýrslutöku situr máliđ fast. Blađamenn RSK-miđla leika lausum hala og ţykjast hćfir til ađ segja almenningi fréttir. Grunađir glćpamenn auka ekki tiltrú á íslenskum fjölmiđlum.    

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ömurlegt ástand ef svo er komiđ ađ blađamenn keppast viđ ađ halda upplýsingum frá almenningi sem ţó styrkir starf fjölmiđlanna međ framlögum úr sameiginlegum sjóđum sínum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.5.2022 kl. 08:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband