Ţriđjudagur, 17. maí 2022
Hatriđ á hvítri móđur
Guđríđur Ţorbjarnardóttir átti sveininn Snorra í vesturheimi á 11. öld, samkvćmt arfsögn sem ratađi í bćkur. Guđríđur varđ stytta í höndum Ásmundar Sveinssonar og fékk heitiđ Fyrsta hvíta móđirin í Ameríku.
Nýveriđ var styttunni stoliđ undir ţeim formerkjum ađ hún vćri rasísk og komiđ fyrir í öđru verki. Gjörningurinn er í takt viđ samtímakenningu, frćđilega kynţáttahyggju (critical race theory), er kennir ađ allir hvítir á hörund séu rasistar.
Í gćr fór styttan af Guđríđi til síns heima. Sama dag sagđi í fréttum ađ frá 2014 hefur 14 sinnum veriđ ákćrt fyrir hatursorđrćđu. Ekki er hermt hvort ákćrt hafi veriđ fyrir hatur á hvítum mćđrum. Sennilega ekki, ţćr eru jú allar rasistar samkvćmt kenningunni og njóta sem slíkar ekki verndar gegn ,,háđung, rógburđi, smánun eđa ógnun."
![]() |
Fyrsta hvíta móđirin ekki lengur í eldflauginni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Fáranlegt ađ "fréttamenn" vísi alltaf til ţjófanna sem listakvenna í stađ rćningja
Grímur Kjartansson, 17.5.2022 kl. 14:02
Hvad veldur ţessu sjálfshatri fólks sem hefur fengiđ allt upp í hendurnar? Gengur um rćnandi og ruplandi og hótar lřgsókn ţegar uppum ţađ kemst.
Ragnhildur Kolka, 17.5.2022 kl. 15:31
Kannski einmitt ţađ ađ fá allt og ţurfa oftast ekki ađ standa nein reiknisskil á framferđi sínu,svona ef ađ líkum lćtur.
Helga Kristjánsdóttir, 17.5.2022 kl. 21:42
FORNLEIFUR leyfir sér ađ minna á sitt innlegg í ţessa undarlegu listaumrćđu á Íslandi: https://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/2277883/: Ég vona svo ađ ég verđi ekki lögsóttur.
FORNLEIFUR, 18.5.2022 kl. 08:29
Ţetta mál skapar áhugavert fordćmi. Nú geta ţeir sem uppvísir verđa ađ ţjófnađi hindrađ međ atbeina dómstóla lögguna í ţví ađ hirđa af ţeim ţýfiđ, vísađ til ţess ađ verknađurinn sé listgjörningur.
Hólmgeir Guđmundsson, 18.5.2022 kl. 18:40
Ţú hittir naglann á hřfuđiđ Helga.
Ragnhildur Kolka, 18.5.2022 kl. 20:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.