Blađamenn hóta bloggara málssókn

Ţórđur Snćr Júlíusson ritstjóri Kjarnans og Arn­ar Ţór Ing­ólfs­son blađamađur sömu útgáfu hóta tilfallandi bloggara málssókn ef hann biđst ekki afsökunar og dregur til baka sem ósönn eftirfarandi ummćli:

Arn­ar Ţór Ing­ólfs­son og Ţórđur Snćr Júlí­us­son, blađamenn á Kjarn­an­um, [...] eiga ađild, beina eđa óbeina, ađ byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar og stuldi á síma hans.

Ummćlin féllu í bloggfćrslunni Blađamenn verđlauna glćpi.

Lögfrćđingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson sendir bréf fyrir hönd ţeirra félaga og segir málsskókn nćsta skref ef ekki verđur orđiđ viđ kröfum um afsökun og afturköllun ummćla.

Vandast nú mál bloggara. Miđađ viđ málssóknir af ţessum toga er líklegur kostađur 1 til 1,5 m.kr. hvort sem máliđ vinnst eđa tapast. Ţađ eru ţrenn eđa fern útborguđ mánađarlaun kennara.

Ódýrast vćri ađ biđjast afsökunar og segja ummćlin röng. 

En ţá vćri beđist afsökunar á sannindum og ţau sögđ ósönn. Illa er komiđ fyrir manni sem fargar sannindum og segir rétt rangt til ađ sleppa viđ málssókn.   

Arnar Ţór og Ţórđur Snćr eiga ađild, beina eđa óbeina, ađ málinu sem kennt er viđ Pál skipstjóra. Almćlt tíđindi eru ađ Arnar Ţór og Ţórđur Snćr eru sakborningar í lögreglurannsókn. Ţađ heitir ađ ,,eiga ađild". Ađ öđrum kosti vćru ţeir ekki grunađir. Ţótt ţeir vćru ađeins vitni ćttu ţeir ađild. Tvímenningarnir voru ekki afskiptalausir áhorfendur.

Ţórđur Snćr og Arnar Ţór skrifuđu alrćmda grein byggđa á gögnum sem afrituđ voru úr síma Páls skipstjóra. Í greininni, sem birtist 21. maí á síđasta ár, viđurkenna félagarnir ađ ,,lögbrot" var framiđ, bara ekki af ţeim sjálfum. Blađamennirnir ,,eiga ađild" ef ţeir hagnast á lögbrotinu. Ţađ liggur í hlutarins eđli.

Páll skipstjóri kćrđi til lögreglu 14. maí, viku áđur en Kjarninn (og Stundin) birtu gögn úr símanum. Lengi vel neitađi Ţórđur Snćr ađ lögreglurannsókn stćđi yfir á byrlun og stuldi. Í nóvember skrifađi ritstjórinn leiđara međ yfirskriftinni Glćpur í höfđi Páls Vilhjálmssonar. Ţar segir m.a.

Til ađ taka af allan vafa: ţađ er eng­inn blađa­mađur til rann­sóknar fyrir ađ hafa reynt ađ drepa skip­stjóra, né fyrir ađ stela sím­anum hans. Ţetta er hug­ar­burđur og áróđur...

Samt sem áđur eru fjórir blađamenn hiđ minnsta međ stöđu grunađra í yfirstandandi lögreglurannsókn. Glćpir voru framdir og blađamenn eru sakborningar. Ţađ er enginn hugarburđur heldur grjótharđar stađreyndir.

Í skýrslu lögreglustjórans á Norđurlandi eystra, dagsett 23. febrúar 2022, segir ađ fjölmiđlar, RÚV, Kjarninn og Stundin, hafi nýtt sér ,,augljós brot", ,,bćđi faglega og fjárhagslega." Ţetta er ađ eiga ađild.

Af ţessu leiđir getur tilfallandi bloggari ekki beđist afsöknunar og enn síđur játađ ađ rangt sé fariđ međ. Gögn frá lögreglu sýna ađ Arnar Ţór og Ţórđur Snćr eiga ađild, beina eđa óbeina, ađ refsiverđu athćfi. Í vćntanlegu sakamáli verđur ákćrt á grunni sakamálaannsóknar, verjendur blađamannanna fćra rök fyrir sýknu og dómari úrskurđar. Ţeir sem eiga málsađild eru ákćrđu, vitni og tjónţoli - Páll skipstjóri. 

Ef ríkisstyrktur Kjarninn, Arnar Ţór og Ţórđur Snćr, stefna bloggara fyrir ađ birta sannindi er svo komiđ ađ ţöggun er vopn blađamanna. Frjáls umrćđa var einu sinni ađalsmerki blađamanna. Nú er hún Snorrabúđ stekkur.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ja hérna, hér.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.5.2022 kl. 08:19

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hljómar eins og Borgarvirkisbrella hjá ţeim kumpánum. 

Ragnhildur Kolka, 9.5.2022 kl. 08:52

3 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

https://www.ruv.is/frett/2022/05/09/logreglan-ekki-vanhaef-til-ad-rannsaka-frettamenn

Guđmundur Böđvarsson, 9.5.2022 kl. 10:46

4 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Söfnum fyrir málskostnađinum. Ekkert mál.

Guđmundur Böđvarsson, 9.5.2022 kl. 10:57

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Tek undir međ Guđmundi Böđvarssyni.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.5.2022 kl. 11:55

6 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ditto. 

Ragnhildur Kolka, 9.5.2022 kl. 13:09

7 Smámynd: Grímur Kjartansson

Vćri gaman ađ sjá bókhaldiđ hjá RUV
og sjá hvernig lögfrćđingar RUV útskýra ţá vinnutíma
sem ţeir hafa sett í ţetta mál

Grímur Kjartansson, 9.5.2022 kl. 20:15

8 Smámynd: Júlíus Valsson

Lifi málfrelsiđ! (ţ.e. áđur en Alţingi innleiđir ritskođunarreglur ESB). Söfnun er máliđ.

Júlíus Valsson, 9.5.2022 kl. 22:08

9 Smámynd: booboo

Ef blađamenn hjá ríkisstyrktum fölmiđli stefna víđlesnum bloggara fyrir dóm. Ćtti hin sami ekki rétt á gjafsókn sér til varnar?

booboo , 10.5.2022 kl. 13:28

10 Smámynd: Kristinn Bjarnason

Tek undir söfnun.

Kristinn Bjarnason, 10.5.2022 kl. 14:04

11 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eg tek ţátt i ţví.

Helga Kristjánsdóttir, 10.5.2022 kl. 17:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband