Clinton: Pútín bođin Nató-ađild

Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna skrifar tímaritsgrein og stađhćfir ađ Rússum hafi veriđ bođin ađild ađ Nató um aldamótin en ţeir hafnađ. Úkraínustríđiđ snýst um hvort Úkraína fari í Nató og ógni ţar međ öryggi Rússlands.

Clinton var forseti Bandaríkjanna 1993-2001, á međan Rússland var í sárum eftir fall Sovétríkjanna. Forsetinn fyrrverandi skrifar tímaritsgrein í Atlantic fyrir fimm dögum og rćđir ástćđur stríđsins í Úkraínu. Ţar segir um tilbođiđ til Rússa:

Throughout it all, we left the door open for Russia’s eventual membership in NATO, something I made clear to Yeltsin and later confirmed to his successor, Vladimir Putin.

Tíminn sem Clinton er ađ rćđa er aldamótin, ţegar Jeltsin fćrđi Pútín völdin. Ţetta eru stórmerkilegar fréttir. En Rússar segja ađ tilbođiđ hafi aldrei veriđ á borđinu.

Dmitry Peskov talsmađur Pútín ţvertekur fyrir ţađ ađ Rússum hafi veriđ bođin Nató-ađild.

Annar tveggja, Bill Clinton eđa talsmađur Pútín, fer ekki rétt međ.

Hćgt ađ fletta upp á umrćđunni um og fyrir aldamótin. Bandarísk skjöl sýna ađ frá 1995 hefur Jeltsín forseti Rússland stöđugar áhyggjur af útţenslu Nató. Ef ţađ var raunverulegur vilji í Washington og Brussel ađ taka Rússland inn í Nató hefđi ţađ veriđ gert. Ólíklegt er ađ Rússar hefđu neitađ, samanber ummćli Pútín í gegnum tíđina.

Bandaríkin vildu einpóla heim. Innrásir í Írak og Afganistan í kringum aldamót er stefnuskráin í framkvćmd. Pútín andmćlti einpóla heimi í frćgri rćđu í Munchen 2007. Áriđ eftir bauđ Nató Úkraínu og Georgíu ađild ađ hernađarbandalaginu međ Búkarest-yfirlýsingunni. Rússlandi var ekki bođin Nató-ađild.

Evrópusambandiđ lét sér vel líka pólitísk og hernađarleg einangrun Rússlands. Vestrćn útţensla í Austur-Evrópu var tveggja ţátta, Nató og ESB. Allt gekk ţetta greiđlega fyrir sig ţangađ til Rússar voru nógu öflugir til ađ segja hingađ og ekki lengra. Innrás ţeirra í Georgíu 2008 hefđi átt ađ hringja einhverjum bjöllum. Svona eftir á ađ hyggja.

Dauđi og tortíming í Úkraínu hófst ekki međ innrásinni í febrúar. Frćjum stríđsátaka var sáđ fyrir aldarfjórđungi.  


mbl.is 186 börn veriđ drepin í Úkraínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norđkvist

Gott og vel, ég spyr á móti - ef hćgt var ađ standa öđruvísi ađ málum fyrir 25 árum síđan, hvađa röđ af atburđum eđa ákvörđunum hefđu komiđ í veg fyrir ţessa innrás Pútíns?

Í ţessu samhengi bendi ég á ađ Tsétsenía hefur aldrei sóst eftir ađilad ađ Nató. Samt réđist Pútín inn í landiđ. Ţá fauk sú afsökun Pútíns og Páls, sjáum til hvort Páll hafi fleiri.

Theódór Norđkvist, 13.4.2022 kl. 15:06

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Síđuhafi skrifar: "Dauđi og tortíming í Úkraínu hófst ekki međ innrásinni í febrúar." Samkvćmt ţessum rökum ber Guđ, eđa Stóri hvellur, ábyrgđ á innrásinni í Úkraínu.

Wilhelm Emilsson, 14.4.2022 kl. 06:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband