Byrlun og stuldur RÚV: stađa sakborninga

Mannréttindadómstóll Evrópu styđur ađferđafrćđi lögreglunnar á Akureyri sem bođađi blađamenn RÚV, Kjarnans og Stundarinnar til yfirheyrslu vegna byrlunar á Páli skipstjóra Steingrímssyni og gagnastuldi.

Dómari á Akureyri, eiginkona Loga formanns Samfylkingar, úrskurđađi fyrir tveim vikum ađ ekki mćtti bođa blađamennina í yfirheyrslu sem sakborninga.

Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) er á annarri skođun en eyfirski dómarinn. Í viđtengdri frétt um mál Bjarka Diego segir:

Hafđi Bjarki veriđ bođađur í yf­ir­heyrslu og var greint frá ţví ađ hann vćri međ stöđu vitn­is, en síđar kom í ljós ađ sími hans var á sama tíma hlerađur og voru end­ur­rit af sím­töl­um notuđ í mál­inu. Fékk hann viđ nćstu yf­ir­heyrslu stöđu sak­born­ings, en MDE taldi ađ hann hefđi átt ađ fá ţá rétt­ar­stöđu strax miđađ viđ ađ sími hans vćri hlerađur.

Líkt og í mál Bjarka er lögreglan međ símagögn, símtöl og tölvupósta, sem eindregiđ benda til sektar blađamanna RÚV, Kjarnans og Stundarinnar. Eđlilegt er ađ bođa Ađalstein, Ţórđ Snć, Ţóru, Helga og Rakel til yfirheyrslu sem sakborninga en ekki vitni. Dómaframkvćmd MDE stađfestir ţann framgangsmáta.

Úrskurđur eiginkonu Loga formanns er til endurskođunar hjá landsrétti. 

 


mbl.is „Ánćgjuleg niđurstađa sem kemur ekki á óvart“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Takk fyrir ađ halda okkur upplýstum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.3.2022 kl. 08:47

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ er ţá ágćtt ađ hafa ţađ á hreinu,svo ekki verđi dráttur á yfirheyrslum međan máliđ ţćfist fyrir hjá MDE. 

Ragnhildur Kolka, 16.3.2022 kl. 18:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband