X var skólafélagi Rakelar á RÚV

X játađi í lögregluyfirheyrslu ađ hafa byrlađ Páli skipstjóra Steingrímssyni og stoliđ snjallsíma hans. X afhenti fréttamanni RÚV síma Páls 4. maí á síđasta ári.

X var skólafélagi Rakelar Ţorbergsdóttur á Akureyri. Rakel var fréttastjóri RÚV ţangađ til hún hćtti skyndilega í haust án nokkurra skýringa. Í greinargerđ lögreglu, sem lögđ var fyrir hérađsdómi Norđurlands eystra í vikunni, kemur fram ađ skömmu fyrir brotthvarf Rakelar voru teknar lögregluskýrslur af fjölmiđlafólki tengdu málinu.

Líklegasta skýringin á uppsögn Rakelar er ađ hún og Stefán útvarpsstjóri hafi fariđ yfir málin í haust og komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ Rakel vćri ekki sćtt sem fréttastjóra. Ţađ ţýđir ađ Stefán útvarpsstjóri veit frá október ađ lykilmenn RÚV eru flćktir í samsćri um byrlun og gagnastuld vegna frétta sem birtust í Kjarnanum og Stundinni en ekki á RÚV. Útvarpsstjóri hefur ekki látiđ svo lítiđ ađ biđjast afsökunar á ađild ţjóđarútvarpsins ađ sakamálinu.

Ef önnur ríkisstofnun ćtti í hlut vćru fjölmiđlar á kafi í málinu, RÚV ekki síst, og krefđust svara hvers vegna heil ríkisstofnun hylmir yfir alvarlega glćpi, byrlun og gagnastuld. Ráđherrar yrđu teknir á beiniđ og spurt yrđi um pólitíska ábyrgđ. En á fjölmiđlum ríkir ađ mestu leyti ţögn. Ţađ litla sem heyrist eru fréttir í tilkynningastíl. Ísland líkist óţćgilega bananalýđveldi ţar sem einn flokkur, RÚV-flokkurinn, fer međ dagskrárvaldiđ í opinberri umrćđu.

RÚV-flokkurinn starfar fyrst og fremst í ţágu menntaelítunnar. Tökum lítiđ dćmi. RÚV segir á dramatískan hátt frá ógöngum konu í samskiptum viđ ráđuneyti. Ég er ,,búin ađ endurheimta líf mitt og hversdagsleikann aftur og er mjög fegin," segir konan í fréttum RÚV. Hverjar voru hremmingar konunnar? Jú, hún fékk ekki stöđu sem hún sótti um. Ţađ er stórmál ađ menntakona fái ekki opinbert embćtti. En RÚV finnst allt í lagi ađ byrla og stela einkagögnum ţegar norđlenskur skipstjóri á í hlut.

Í réttarríki eru glćpir glćpir, burtséđ hver fremur ţá. Hér á landi eru ţađ ekki glćpir ţegar RÚV-flokkurinn byrlar og stelur til ađ ná í fréttir sem eru flokknum ţóknanlegar.

Í greinargerđ lögreglu kemur fram ađ X hafi veriđ í sambandi viđ tvo fjölmiđlamenn á RÚV. Ţóra Arnórsdóttir, sem enn er ritstjóri Kveiks á RÚV, er međ stöđu sakbornings í lögreglurannsókninni. Rakel sömuleiđis, ađ öllum líkindum, ţótt ekki hafi ţađ veriđ stađfest opinberlega.

X fannst ađ fjölmiđlamenn hafi misnotađ sig og sótti ţá heim á Efstaleiti seint í júlí. Í greinargerđ lögreglu segir um ţá heimsókn ađ X ,,hafi veriđ hent út af RÚV af sama starfsmanni og tók viđ símanum" ţá um voriđ. X er bersýnilega ekki hluti menntaelítunnar.

Tveir koma til greina sem útkastarar á RÚV, Rakel og Ţóra. Ţétt ađ baki ţeim stendur Stefán yfirútkastari laga og reglna í landinu. Stefán er fyrrum lögreglustjóri. X var búinn ađ ţjóna tilgangi sinum og mátti ekki sjást á Efstaleiti. Nú varđ ađ fela glćpaslóđina međ öllum tiltćkum ráđum. 

RÚV-flokkurinn er stór og máttugur. Eins og dćmin sanna getur flokkurinn bćđi efnt til útifunda og látiđ reiđibylgjur rísa á samfélagsmiđlum. Stjórnmálamenn éta úr lófa RÚV, annars komast ţeir ekki í fréttirnar.  Hve lengi enn á RÚV-flokkurinn ađ ráđa lögum og lofum í landinu?

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Erfitt ađ ljúga upp á ţetta fólk hjá ruv, ef ţađ er ţá hćgt.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.2.2022 kl. 08:41

2 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Gleymum ekki adforinni ad Sigmundi.

Theyr steyptu ríkisstjórninni.

Slíkur er máttur RUV.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 27.2.2022 kl. 11:20

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Svo verđa allir sem eru međ kennitölu fólk,málleysingar,fyrirtćki ađ greiđa til RÚV-flokksins hvort sem ţeim líkar ţađ betur eđa verr.

Sigurđur I B Guđmundsson, 27.2.2022 kl. 11:52

5 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Ekki ber á öđru ađ stađhćfnigarhćfni höfundar fari nú e-đ ţverrandi.

Greina má mun fleiri "líklega" og "bendir til" en áđur. Öllum líkindum e-đ minni upp á höfundi hans fermingarbróđur en áđur.

Augljós merki ţess ađ nú vilji höfundur nú ţynna drykkinn enn meira međ ţví ađ beina orđum sínum ađ ráđherra RÚV og málaferlum ráđherrans, vegna ţeirra réttar sem allir hafa, líka höfundur, ţegar kemur ađ umsókn um starf hjá hinu opinbera (gott ađ muna ađ sannarlega nýtur höfundur síns réttar) og einn telur á sér brotiđ ţá eru til stjórnvaldsreglur um slíkt.

Reglur eđa siđir eiga svo lítiđ upp á pallborđiđ hjá höfundi. Hann heldur enn viđ sinn keip og sakar manna og annan (já og konur) um brot í starfi án beinna sannanna, ađeins getgátna.

En gott og vel, ţađ er hans.

Er svo međ í pokahorninu tvćr spurningar til höfundar (sem verđur ekki svarađ, enda kann höfundur illa viđ spurningar sem hann getur minna svarađa eđa snúiđ út svo kórinn hér taki undir):

1. Ţađ er ekki ólíklegt ađ ég hafi einu sinni tekiđ sama strćtó og téđ/ur X, líklega leiđ 3, Nes- Háleiti, líklega eftir hádegiđ 14 október 1984. Er ţá líklegt ađ undirritađur hafi e-đ međ mál nafna höfundar og stuld á apparati einu ? 

2. Er höfundur á ţeirri skođun ađ ţau gögn sem Julian Assange hafđi undir höfundum um illvirki herverja Bandarikjanna í Íraksstriđinu , hafi ekki mátt birta sökum ţess ađ gögnin voru ekki afhent af hálfu Varnamálaráđuneytis sama ríkis ?

Bónusspurningin er svo ţessi: Mun höfundur gefa upp sinn heimildamann/konu sem er búin/n ađ halda höfundi upplýstum um meinta rannsókn og alla ţćtti hennar , er varđa mögulegt klámhundalíf téđra blađamann, síđan í byrjun október 2021 ?

Mátt spyrja kórinn....

Sigfús Ómar Höskuldsson, 27.2.2022 kl. 16:18

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Gunnlaugur: Assamge leiddi fram í ljósiđ stórfelld persónuverndarbrot bandarískra yfirvalda ţar sem yfirvöld brutust inn í síma og tölvur borgaranna í stórum stíl og afrituđu gögn án heimildar.

Assagne var ţví í sömu sporum og Páll er hér ţegar hann flettir einnig ofan af stórfelldum persónuverdarbrotum og gagnastúldi opinberrar stofnunnar. Ţú vilt kannski fara međ Pál eins og bandarísk yfirvöld fóru međ Assange?

Flest grunnlög ţjóđanna eru til ţess ađ vernda borgarana gegn yfirvöldum en ekki öfugt.

Ef ţeir komast upp međ ţetta er framtíđin ansi dystópísk fyrir okkur og eins gott ađ ţú passir upp á símann ţinn og hafir margfaldann eldvegg á tölvunni ţinni. Bćker međ salt í ćđum er ekki stikkfrír ţar fremur en nokkur annar.

Jón Steinar Ragnarsson, 28.2.2022 kl. 01:06

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Hver er munurinn á byrlun eđa morđtilraun? 

Halldór Jónsson, 28.2.2022 kl. 02:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband