Namibíska verbúđin á RÚV

RÚV var međ ţann uppslátt um helgina ađ alţjóđalögreglna Interpol leitađi ţriggja Íslendinga, Samherjamanna auđvitađ. Í fréttinni segir ađ namibískur saksóknari vilji ,,ađ mennirnir ţrír beri vitni".

Ha? Beri vitni?

Ţetta eru sömu ţrír mennirnir og RÚV sagđi fyrir ári ađ vćru ákćrđir i Namibíu. Fréttin stendur enn á heimasíđu RÚV, óleiđrétt og óuppfćrđ.

Ef einhver ćtti ađ ţekkja muninn á ađ bera vitni og vera ákćrđur ţá er ţađ RÚV.

En RÚV er hjartanlega sama um sannleikann. RÚV hannar skáldskap eftir forskrift ţar sem sumir eru fyrirfram sekir en ađrir saklausir.

Ţeir sem veiđa fisk og selja eru sekir. Ţeir sem byrla og stela eru saklausir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

RUV :)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.2.2022 kl. 08:09

2 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Stóra spurningin hlýtur ađ vera, sem höfundur getur léttilega fariđ međ heim í hérađ og spurt sína samherja, ţá úr ţví ađ téđir ţrír menn séu jafn saklausir og höfundur mćlir fyrir um, hví mćta ţeir ekki til ţeirra verka sem um er beđiđ ?

Hin spurningin til höfundar er ţá hvort ţađ sé ekki ţekkt ađ sá vitnisburđur sem kann ađ koma fram, kunni ekki ađ leiđa síđar til ákćru ?

Vonandi eru samherjar höfundar ekki hafnr yfir lögin, hér eđa í Namibíu ?

Sigfús Ómar Höskuldsson, 23.2.2022 kl. 10:24

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Sé fyrir mér Helga Seljan hoppa upp í nćstu flugvél til ađ mćta í viđtal hjá lögreglunni í Namibíu. Síđasti íslendingurinn sem fór í slíkt viđtal var ekki sleppt út aftur fyrr en hann hafđi afhent allt ţađ fé  sem hann hafđi ađgengi ađ. En eftir ţađ ţá hafđi lögreglan engan áhuga á honum og lét hann fara.

Grímur Kjartansson, 23.2.2022 kl. 14:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband