Verktaki RÚV í eitrun og gagnastuldi

Verktaki RÚV eitrađi fyrir Páli Steingrímssyni skipstjóra hjá Samherja og stal síma skipstjórans sem var lagđur nćr dauđa en lífi á gjörgćslu 4. maí á liđnu ári. Verktakinn kom símanum til RÚV-ara sem afrituđu gögn úr tćkinu og létu í hendur Stundarinnar og Kjarnans. Tilgangurinn var ađ koma höggi á Samherja.

Ađalsteinn Kjartansson á Stundinni, sem hćtti á RÚV helgina fyrir atlöguna ađ Páli, og Ţórđur Snćr Júlíusson ritstjóri Kjarnans unnu međ stolnu gögnin í hálfan mánuđ. Ţann 21. maí birtu Stundin og Kjarninn samtímis fréttir sem urđu ţekktar undir heitinu Skćruliđadeild Samherja. Daginn áđur hringdu Ađalsteinn og Ţórđur Snćr í Pál skipstjóra međ tíu mínútna millibili. Símtölin voru yfirvarp, ţeir vildu geta sagt í fréttum ađ ţeir hefđu boriđ máliđ undir skipstjórann.

RÚV stjórnađi bćđi atlögunni ađ Páli skipstjóra og birtingu frétta sem byggđu á stolnum gögnum. Lögbrotin voru framin af ásetningi og skipulögđ á kaldrifjađan hátt. Engu var eirt, hvorki heilsu, persónufrelsi né eignarétti. 

En hver var verktakinn sem sá um ađ eitra og stela? Ţađ hefur veriđ einhver nákominn skipstjóranum, sést best á ţví ađ símanum var skilađ eftir ađ gögnin voru afrituđ. 

Á nćstu dögum verđa ţeir einn af öđrum RÚV-arar kallađir til lögreglu og kynnt niđurstađa rannsóknar ađ ţeir séu sakborningar í vćntanlegu sakamáli. Líklega verđa ţeir ţrír, mögulega fjórir. Ţjófsnautar á Stundinni og Kjarnanum gćtu einnig átt von á bođun til lögreglu. Fréttir á ţessum ţrem miđlum verđa á nćstunni skrifađar og fluttar skjálfandi hendi og titrandi rómi.

Verktaki RÚV í ađför ađ Páli skipstjóra Steingrímssyni verđur afhjúpađur í beinu framhaldi. Ef ţannig skyldi hátta til ađ milligöngumađur sé á milli RÚV og verktaka gćti máliđ orđiđ enn svćsnara. Og var ţađ svćsiđ fyrir. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Mér finnst ţetta nú allt ađ einu morđtilraun ala Schripal

Halldór Jónsson, 6.2.2022 kl. 09:21

2 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

RÚV-rýni höfundar hér er augljóslega ađ verđa farsakennd, ađ ţví sögđu ađ höfundur hafi enn ekki lagt fram einn snefill af sönnunum fyrir sínum málflutningi.

Á međan er höfundur ađ fara ađ dćmi bćnda á snemmvorin, ađ dreifa skít.

En höfundur má ţađ auđvitađ.

Bíđ spenntur eftir ađ sjá sönnun ţess ađ ţađ sem höfundur kallar "verktaki" hafi hlotiđ e-a greiđslu fyrir ţann verknađ sem höfundi er tíđrćtt um, sem sannur samherji, ađ e-r ađili hafi tekiđ ţađ ađ sér í umbođi eđa óumbeđinn ađ stela símtćki og komiđ ţví í hendur til starfsmanna RÚV.

Á međan heldur höfundur líkllega áfram vorverkunum.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 6.2.2022 kl. 12:01

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Hvađ eru margir "nćstu dagar" í hverjum mánuđi?

Kemur ţađ kannski í ljós einhverntíma á nćstu árum?

Guđmundur Ásgeirsson, 6.2.2022 kl. 13:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband