Föstudagur, 7. janúar 2022
Fréttir og kranablađamennska
Frétt í fjölmiđli er unniđ efni af ritstjórn og telst ţar međ gćđavottađ af viđkomandi fjölmiđli.
Kranablađamennska er ţegar fjölmiđill leyfir einhverjum ađ buna út úr sér frásögn og birtir sem gćđavottađa frétt.
Sigmundur Ernir Rúnarsson ritstjóri Fréttablađsins skrifar leiđara til ađ verja ,,fréttir" blađsins um ásökun sagnfrćđings ađ seđlabankastjóri sé ritţjófur.
Sigmundur Ernir segir Fréttablađiđ hafa skrifađ fréttir en í reynd stundađi blađiđ kranablađamennsku. Sagnfrćđingurinn fékk ađ skrúfa frá krananum. Sameiginlegur skilningur beggja, sagnfrćđingsins og Fréttablađsins, var ađ ef meintur ritstuldur yrđi ekki hengdur á seđlabankastjóra yrđi tćplega frétt og alls ekki forsíđufrétt.
Međ kranablađamennsku framselur fjölmiđill trúverđugleika sinn. Enginn munur verđur á frétt og Facebookfćrslu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.