Bjarnaskattur á íbúa Seltjarnarness

Ein leiđ til ađ skrá nafn sitt í annála Seltirninga er ađ hćkka skattana á útsvarsgreiđendur. Bjarni Torfi Álfţórsson, bćjarfulltrúi á Seltjarnarnesi og í orđi kveđnu sjálfstćđismađur, fór ţessa leiđ.

Bjarnaskattur er eins og bjarnargreiđi. Til óţurftar.


mbl.is Hćkkađi útsvar í óţökk félaga sinna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Já vćgast sagt undarlegt ađ fara á móti félögum sínum - og hvađ ?

Ćtlar hann ađ vera áfram í meirihluta og taka sporslur um leiđ og  hann er á móti stefnu flokksins ? - Nýr meirihluti á leiđinni  ?

 

 

Svipađ og ţegar 2 fulltrúar í Borgarstjórn fara á móti hvor öđrum !

Og halda ađ ţađ sé í sátt kjósenda Flokksins !

Einhver festa verđur ađ vera í flokkspólitík – eđa er eđlilegt ađ hver  spili á sín spil - Kjósendur eru bara til brúks 4. hvert ár !

Jón Snćbjörnsson, 15.12.2021 kl. 20:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband