Ţriđjudagur, 23. nóvember 2021
Kjarninn: RÚV stal síma Páls skipstjóra
Ritstjóri Kjarnans, Ţórđur Snćr Júlíusson, viđurkennir ađ RÚV hafi stađiđ ađ stuldi á síma Páls Steingrímssonar skipstjóra hjá Samherja. Símanum var stoliđ ađfaranótt 4. maí eftir ađ eitrađ hafi veriđ fyrir skipstjóranum og hann lá međvitundarlaus í öndunarvél.
Játning Ţórđar Snćs kemur fram í fréttaskýringu sem hann skrifađi 21. maí í Kjarnann. Ţar segir
Ábyrgđarmenn Kjarnans vilja taka fram ađ umrćdd gögn sem eru grundvöllur umfjöllunar miđilsins bárust frá ţriđja ađila. Starfsfólk Kjarnans hefur engin lögbrot framiđ...
RÚV skipulagđi og stjórnađi atlögunni ađ Páli skipstjóra. Verktaki á vegum RÚV sá um framkvćmdina. Tćknimađur ríkisfjölmiđilsins afritađi gögnin úr snjallsíma Páls. Fréttamađur í samvinnu viđ yfirmann á RÚV deildi gögnunum á milli Stundarinnar og Kjarnans. Vefritin tvö starfa í skjóli miđstöđvarinnar á Efstaleiti.
Ađalsteinn Kjartansson, sem RÚV lánađi á Stundina kortéri fyrir glćp, opnađi máliđ á Stundinni 21. maí, sama dag og Kjarninn. Ađalsteinn birti sína frétt kl. sex ađ morgni en Ţórđur Snćr Kjarnafréttina tveim klukkustundum síđar, kl. 07:52. Síma Páls var stoliđ 17 dögum áđur. Í rúmar tvćr vikur var lagt á ráđin til ađ hámarka áhrifin á ţjóđfélagsumrćđuna. Miđstöđ skipulagsins var á Efstaleiti.
,,Ţriđji ađilinn" sem Ţórđur Snćr talar um getur ekki veriđ neinn annar en RÚV. Fyrir utan RÚV er enginn ,,ţriđji ađili" er gćti ritstýrt Stundinni og Kjarnanum og samstillt útgáfutíma. Bćđi vefritin, vel ađ merkja, kynna sig sem sjálfstćđa fjölmiđla. Í raun eru útgáfurnar leppar RÚV, enda ritstýrt frá Efstaleiti.
Eins og Ţórđur Snćr segir: ,,Starfsfólk Kjarnans hefur engin lögbrot framiđ". RÚV skipuleggur og framkvćmir glćpina. Kjarninn og Stundin sjá um ađ koma afrakstri afbrotanna í umferđ. Rúsínan í pylsuendanum er ađ fyrrverandi lögreglustjóri fer međ húsbóndavaldiđ á Glćpaleiti.
Athugasemdir
Jahérna hérna.
Ragnhildur Kolka, 23.11.2021 kl. 08:50
Löngu augljost og skritiđ ef Rúv getur komiđ einhverjum á óvart lengur ?
rhansen, 23.11.2021 kl. 11:23
Hverju svarar Stefán Eiríksson?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.11.2021 kl. 12:10
Ja nú dámar mér ekki!
Helga Kristjánsdóttir, 23.11.2021 kl. 13:13
Ţetta augljóslega mál sem Rúvaranir ţurfa ađ leysa međ meira leynimakki bak viđ tjöldin svo ekki komi rask á hjörđinna. Stefán hlýtur ađ hafa einhver ráđ međ ţađ.
Guđmundur Jónsson, 23.11.2021 kl. 17:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.