Eiđur Smári og Rakel, innan vallar og utan

Fréttastjóri RÚV hćttir skyndilega vegna vandamála innan vallar á Efstaleiti. Ţađ er ekki frétt. Eiđur Smári hćttir vegna vandamála utan vallar. Ţađ er frétt.

Stefán útvarpsstjóri svarar út og suđur, segir ekki neyđarástand á Efstaleiti. Alţjóđ veit betur. En ţađ er ekkert ađ frétta. 

Lögreglurannsókn er á starfsháttum RÚV. Glćpsamlegt athćfi má rekja til ríkisfjölmiđilsins. Stefán á Glćpaleiti veit ekki hve margir ađrir innanbúđarmenn eru til rannsóknar. Ţess vegna ţorir hann ekki ađ auglýsa starf Rakelar. Ţađ verđur hćgt ađ ráđa í starf Eiđs Smára.

Kjarninn játar bćđi ađ hafa fengiđ stolin gögn frá Efstaleiti og vera ritstýrt ţađan. Gögnin voru fengin eftir ađ  eitrađ var fyrir almennum borgara. Byrlun er ađeins frétt ţegar hún varđar kynóra. En ţađ er frétt ađ Eiđur Smári á líf utan vallar.

Um 350 félagar eru í Blađamannafélagi Íslands. Fjölmiđlar stórir og smári eru á annan tug. Stćrsta fréttamál ársins er beint fyrir framan nefiđ á ţeim. En ţađ er ekkert ađ frétta ţegar kunningjar, vinir og starfsfélagar eiga í hlut. Ef Eiđur ćtti nógu marga vini í blađamannastétt vćri líf hans utan vallar ekki frétt.

Eitt eru fjölmiđlar og blađamenn allir sammála um. Ađ ríkiđ eigi ađ borga ţeim meiri peninga. Ţeir gegna svo mikilvćgu hlutverki í samfélaginu. Eins og ađ ţegja um glćpi í eigin ranni. Ţegar ţögnin verđur óbćrileg má alltaf segja frétt af Eiđi Smára utan vallar.


mbl.is Vandamál utan vallar ástćđan fyrir brotthvarfi Eiđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

RUV virđist ekki hafa lesiđ pistlana ţína Páll.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.11.2021 kl. 19:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband