RÚV-Heiđar: ţađ er ljótt ađ stela

Heiđar Örn Sig­urfinns­son vara­f­rétta­stjóri RÚV sagđi fyrr á ţessu ári ađ ţađ vćri ,,ljótt ađ stela." Tilefniđ var ađ Samherji hafđi án heimildar notađ myndefni frá RÚV til ađ bera af sér upplognar sakir Efstaleitis.

Heiđar Örn tekur viđ starfi fréttastjóra um áramótin. Sitjandi fréttastjóri, Rakel Ţorbergsdóttir, hćttir til ađ geta betur sinnt vinkonum sínum norđan heiđa og sunnan.

Lögreglurannsókn stendur yfir á símastuldi í ţágu RÚV og fréttamenn yfirheyrđir.

Ef Heiđari Erni finnst ljótt ađ nota útsent efni í heimildarleysi vakar spurning hvađa orđ hann noti um ţann gjörning ađ stela síma frá manni í öndunarvél.

Grafarţögn er á Efstaleiti um símastuldinn frá Páli skipstjóra. Samt eru ađalheimildarmenn um stuldinn innanbúđar og hafa gefiđ skýrslu til lögreglu, annađ tveggja sem vitni eđa grunađir.

Heiđar er sennilega í kjallaranum á Efstaleiti međ orđabók á hnjánum. Hann leitar ađ samheitum lýsingarorđs sem byrjar á l.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Fćstir ţekkja starfsmenn RÚV nema ţá sem lesa fréttir og leiđa Kastljós. Nú vill forvitinn ekki missa af ađ sjá nýja fréttastjórann sem var afréttarstjóri á undan hinni geđţekku Rakel.Er manni of gott ađ skemmta sér einhvern
tíma á ţessum miđli.

Helga Kristjánsdóttir, 15.11.2021 kl. 09:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband