Fimmtudagur, 11. nóvember 2021
Skáldskapur í Afganistan og Glasgow
Vestræn ríki vildu trúa blekkingunni um að leppstjórn þeirra í Afganistan réði yfir margfalt fleiri hersveitum en raun var á. Ógrynni fjár var veitt í draugaherinn.
Leiðtogar vestrænna ríkja vilja trúa að loftslag sé manngert. Haldin er stór alþjóðleg ráðstefna i Glasgow að ákveða hvert hitastig jarðar eigi að vera 2050. Milljörðum ofan á milljarða er eytt í draugafræðin.
500 vísindamenn birta yfirlýsingu um að ekkert tilefni sé til að óttast manngerða hamfarahlýnun. En skáldskapur selur betur en rauntölur og veruleikinn. Bæði í Afganistan og Glasgow.
Skálduðu upp fjölda hermanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er ekki Katrín okkar Jakobs algerlega trúuð og sannfærð í að ekkert sé of dýrt í þessa sannfæringu?
Halldór Jónsson, 11.11.2021 kl. 11:34
Hennar trúboð gengur ekki í Íslendinga.
Helga Kristjánsdóttir, 11.11.2021 kl. 12:35
Fólk vill líka trúa því að flugvélar geti flogið í gegnum húsveggi og gólfplötur.
Helgi Viðar Hilmarsson, 11.11.2021 kl. 16:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.