Barn bjargar heiminum: Jesú, Jóhanna og Gréta

Vestrćn menning er veik fyrir frelsara í barnslíkama. Sakleysi barnsins vottar ađ ţađ hafi ekki ađra dagskrá en ađ bjarga syndugum heimi frá tortímingu.

Jesú reiđ á vađiđ fyrir tvö ţúsund árum, eingetinn sonur guđs. Međ honum hefst eingyđistrú, einn járnharđur sannleikur um lífiđ og tilveruna. Tvćr meginstođir kristni eru ađ guđ skapađi heiminn og mađurinn er ófullkominn, syndugur. Í ţessu felst ađ mađurinn hefur líf sitt og heimkynni, móđur jörđ, ađ láni frá almćttinu.

Vasaútgáfur af Jesú eru ţó nokkrar i gegnum tíđina. Ţjóđardýrlingur Frakka, Jóhanna af Örk, tók sviđsljósiđ í lok miđalda til ađ sameina ţjóđina og reka synduga Englendinga af franskri grundu. Bernsk trú sigrar hernađarmátt.

Gréta Thunberg fylgir sniđmáti Jesú og Jóhönnu. Viđ lifum trúlausa tíma og Gréta getur ekki ákallađ guđ almáttkan líkt og forverar. Í takt viđ ráđandi vísindahyggju freistar Gréta ţess ađ sameina mannkyn gegn ósýnilegri lofttegund, CO2 eđa koltvísýringi.

Vandast nú máliđ eilítiđ. CO2 er forsenda lífs á jörđinni. Ef magn CO2 fellur niđur fyrir 150 ppm svelta plöntur og skógar eyđast. Frá 1960 til samtímans hefur magniđ aukist úr 280 í 400 ppm og jörđin grćnkar.

Ráđgjafar Grétu segja aukinn koltvísýring valda hamfarahlýnun. Enn bólar ekkert á hlýnun sem tjón er af - ţađ mun gerast í framtíđinni. Á dögum Jesú og Jóhönnu var talađ um eilífđina, núna um framtíđina.

Engu skiptir ţótt loftslagsvísindamenn, t.d. Richard Lindzen og William Happer, segja trú á manngert loftslag byggt á vanţekkingu og stađleysu. Gréta og fylgjendur hennar gera mestan hávađann og í skjóli hans ţrífast bábiljur. En ţađ kemur ađ leikslokum sýningarinnar um manngert loftslag.

Jesú og Jóhanna dóu ofbeldisdauđdaga, á krossinum og bálinu. Góđu fréttirnar, bćđi fyrir Grétu og samtíma okkar, er ađ allar líkur eru á ađ sćnska stúlkan verđi í fyllingu tímans miđaldra í heimi ţar sem sannindi trompa bábiljur.

En ţađ verđur ađ setja fyrirvara. Viđ viljum hafa fyrir satt ađ sannindi sigri hávćrt blađur og vanţekkingu. Áhrifamáttur Grétu og fylgjenda hennar síđustu misseri gefur aftur til kynna ađ alţjóđ er tilbúin ađ trúa hverju sem er. Bara ađ ţađ sé sagt í barnslegri einlćgni.

 


mbl.is Greta Thunberg segir COP26 eitt stórt klúđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Snillingur Páll..laughing

Sigurđur Kristján Hjaltested, 6.11.2021 kl. 15:12

2 Smámynd: Hörđur Ţormar

Auđvitađ er CO2 forsenda lífsins á jörđinni, rétt eins og vatn, súrefni og fjöldi annara efna. Án gróđurhúsalofttegunda vćri jörđin ólífvćnleg vegna kulda.

Og enn er staglast á ţví ađ CO2 sé forsenda lífsins ţótt ţví neiti ekki nokkur mađur. En ţađ hlýtur ađ vera óumdeilanlegt ađ, eftir ađstćđum, geti bćđi veriđ of eđa of van af ţessari lofttegund, rétt eins og vatni.

Og enn er staglast á telpuhnokkanum, Grétu Thunberg. Ţó var hún bara litli neistinn sem kveikti í ţví púđri sem loftslagsumrćđan var búin ađ draga til sín. En satt er ţađ, hún Gréta er alveg ćđisleginnocent.

Hörđur Ţormar, 6.11.2021 kl. 18:43

3 Smámynd: Tryggvi L. Skjaldarson

Gréta segir: "Hlustiđ á vísindamennina,,. Kennarinn Páll vill ţađ ekki.  Spurning hvort hann hafi velt fyrir sér ofuráhuga Kínverja á norđurslóđum?

Tryggvi L. Skjaldarson, 6.11.2021 kl. 22:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband