Fimmtudagur, 2. september 2021
Tilraun til mannorðsmorðs - hvaða menning er það?
,,Ég var farinn að efast um sjálfan mig og farinn að velta fyrir mér hvort ég væri búinn að tapa glórunni," skrifar Benedikt Rúnar Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, eftir að tilraun var gerð til að hafa af honum æruna með mynd- og fréttafölsun.
Tvisvar þurfti Benedikt að bera af sér upplognar sakir. Hann kærði til lögreglu einstakling en svo kom til sögunnar fjölmiðill og hjó í sama knérunn.
Hvað heitir menningin sem býr til tilræðismenn að mannorði fólks?
Benedikt: Hrikaleg upplifun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.