Tilraun til mannorðsmorðs - hvaða menning er það?

,,Ég var far­inn að ef­ast um sjálf­an mig og far­inn að velta fyr­ir mér hvort ég væri bú­inn að tapa glór­unni," skrifar Benedikt Rúnar Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, eftir að tilraun var gerð til að hafa af honum æruna með mynd- og fréttafölsun. 

Tvisvar þurfti Benedikt að bera af sér upplognar sakir. Hann kærði til lögreglu einstakling en svo kom til sögunnar fjölmiðill og hjó í sama knérunn.

Hvað heitir menningin sem býr til tilræðismenn að mannorði fólks?


mbl.is Benedikt: „Hrikaleg upplifun“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband