Helga Vala smjattar á sögum

Á samfélagsmiðlum eru margar sögur um Kínaveiruna og afbrigði hennar. Sumar sögurnar eiga stoð í veruleikanum en aðrar eru heilaspuni samsæriskenningasmiða.

Helga Vala þingmaður Samfylkingar krafðist fundar í þingnefnd til að smjatta á sögunum.

Verði Helgu Völu að góðu.


mbl.is Margar sögur í gangi um alvarleikann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Helga Vala kallar til bergmálshellirinn til að skrafs og ráðagerð. Meiri frelsissviptingu og ofan á það á nú að bólusetja øll børn med tiMlraunabóluefni eins og ekkert annað komi til greina. Hvað rekur menn í slíka framkvæmd? Og yfirstrumpur, Kári, rekur hjørðina áfram með yfirgengilegum gálgahúmor. Nýjasta tillaga hans er að óbólusettir verði fluttir út í Grímsey og gangi þar sjálfala. Alltaf stutt í harðstjórann á þeim bæ. 

Ragnhildur Kolka, 4.8.2021 kl. 16:45

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Hún smjattar og smjattar en verður líklega aldrei södd á að komast í kastljósið  sama hvað málið er. 

Sigurður I B Guðmundsson, 4.8.2021 kl. 19:13

3 Smámynd: rhansen

SAMFÓ bara smjattar á hlutunum ,sama hverjir eru ..Svo er það nu buið ...

rhansen, 4.8.2021 kl. 19:55

4 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Það er ljóst að þingmanið hafði greinilega margt til síns máls að kalla til fundar.

Kórinn, með kórstjórann í öndvegi sýnir fram á tilganginn. 

Taktlausi kórinn sýnir fram á vangetu sína og þekkingu með slæmum söng sínum í kvöld.

P.s Dásamlegt að sjá Kolkuna hallmæla "harðstjóranum" Kára nú liðlega 22 árum eftir að hennar húsbóndi lét Ríkið [lestis sem n.v ritstjóra Mbl og þess hins sama og lét loka inni 74 saklausa Kínverja sem komu hér til að stunda leikfimi] , okkur öll ábyrgjast sama harðstjórann þá. 

Kolkan með einsöng á kóræfingunni.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 4.8.2021 kl. 21:49

5 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Alltaf í stuði Sigfús Ómar! Væri samt trúverðugra ef þú gætir haldið þig við umræðuefnið en þyrftir ekki að flæmast aftur um aldir í leit að røkstuðningi. . 

Ragnhildur Kolka, 4.8.2021 kl. 22:41

6 Smámynd: Jónatan Karlsson

Spurning hvort ekki væri réttara að kenna veiruna við Fort Patrick í Maryland?

Trúa einhverjir því í fullri alvöru að kínversk ættuðu ameríkanarnir hafi fjölmennt hingað til að iðka leikfimi?

Jónatan Karlsson, 5.8.2021 kl. 09:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband