Smit og innlagnir, Ísland og útlönd

Sóttvarnir á Íslandi taka miđ af innlögnum á sjúkrahús en ekki smitum í samfélaginu. Ţetta er rökrétt afleiđing af ţeirri vitneskju ađ smit í bólusettu samfélagi eru vćg.

Aftur miđa ferđaráđleggingar erlendra ríkja, t.d. Bandaríkjanna, viđ smithćttu - en ekki innlagnir. Sem ţýđir ađ Ísland er komiđ í áhćttuflokk.

Ađ lifa međ veirunni er snúiđ verkefni.


mbl.is CDC hćkkar hćttustig vegna ferđa til Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Ég hef hvergi séđ tölfrćđi sem styđur ţá fullyrđingu ađ smit í bólusettu samfélagi séu vćg. Hinsvegar virđist enginn skortur á stađlausum og órökstuddum fullyrđingum um ţađ hjá sömu óvitunum og létu selja sér útrunnin ónýt bóluefni fyrir skrilljónir.

Smit virđast vćg í dag hjá líđiđ og óbólusettum samfélögum sem og ţeim bólusettu.

Allt sem ég hef séđ um vćg smit núna er samanburđur viđ smit af eldri afbrigđum veirunnar frá fyrri tíma sem er hrein og bein dónaskapur ađ bera á borđ fyrir vitiboriđ fólk.

Bóluefnin virka ekki. Bara trúgjarnir kjánar sjá ţađ ekki í dag.

Guđmundur Jónsson, 4.8.2021 kl. 14:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband