Gunnar Smári ćtlar ekki á ţing - en ćtlar samt

,,Ég hef sjálfur engin áform um ađ fara á ţing. Ég sé mig ekki fyrir mér í rćđustól Alţingis ađ tala um fundarstjórn forseta. Ég er bestur í ađ byggja upp baráttuna og halda utan um hana, ekkert ósvipađ og ég byggđi upp blöđ á sínum tíma."

Sagđi Gunnar Smári fyrir ári.

En nú ćtlar Gunnar Smári í frambođ til alţingis.

Blöđin sem kappinn ,,byggđi upp" urđu öll gjaldţrota.

Spurningin er hvort Sósíalistaflokkur Gunnars Smára verđi verđi gjaldţrota fyrir eđa eftir ţingskosningarnar.


mbl.is Gunnar Smári gefur kost á sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Ef einhver er gjörsamlega gjaldţrota í ađ byggja upp, er ţađ auđvaldsundirlćgjan Gunnar Smári, sem nú gengur um međ trefil og kallar sig sósíalista.

 Sjaldan, ef nokkurn tíma, hefur aumkunnarverđari sleikja auđvaldsins kveđiđ sér hljóđs, eđa annar eins svokallađur sósíalisti andskotans, međ meiri skrumskćlingu. Ţjóđhćttulegur mađur og tćkifćrissinni andskotans. Júdas bliknar í samanburđi.

 Allt sem ţessi mađur kemur nálćgt, brennur til ösku og honum er andskotans sama, svo lengi sem ţađ henti hans augnablikki og stundarfrćgđ.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 6.7.2021 kl. 01:56

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

 Kettir hugsa bara um hvađ hentar ţeim best ţ.e.a.s. tćkifćrissinnar. Einhvar samlíking ţarna???

Sigurđur I B Guđmundsson, 6.7.2021 kl. 10:35

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Er einhver ađ leita ađ samhengi í Gunnari Smára?

Halldór Jónsson, 6.7.2021 kl. 11:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband