Mánudagur, 5. júlí 2021
Gunnar Smári ætlar ekki á þing - en ætlar samt
,,Ég hef sjálfur engin áform um að fara á þing. Ég sé mig ekki fyrir mér í ræðustól Alþingis að tala um fundarstjórn forseta. Ég er bestur í að byggja upp baráttuna og halda utan um hana, ekkert ósvipað og ég byggði upp blöð á sínum tíma."
Sagði Gunnar Smári fyrir ári.
En nú ætlar Gunnar Smári í framboð til alþingis.
Blöðin sem kappinn ,,byggði upp" urðu öll gjaldþrota.
Spurningin er hvort Sósíalistaflokkur Gunnars Smára verði verði gjaldþrota fyrir eða eftir þingskosningarnar.
Gunnar Smári gefur kost á sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ef einhver er gjörsamlega gjaldþrota í að byggja upp, er það auðvaldsundirlægjan Gunnar Smári, sem nú gengur um með trefil og kallar sig sósíalista.
Sjaldan, ef nokkurn tíma, hefur aumkunnarverðari sleikja auðvaldsins kveðið sér hljóðs, eða annar eins svokallaður sósíalisti andskotans, með meiri skrumskælingu. Þjóðhættulegur maður og tækifærissinni andskotans. Júdas bliknar í samanburði.
Allt sem þessi maður kemur nálægt, brennur til ösku og honum er andskotans sama, svo lengi sem það henti hans augnablikki og stundarfrægð.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 6.7.2021 kl. 01:56
Kettir hugsa bara um hvað hentar þeim best þ.e.a.s. tækifærissinnar. Einhvar samlíking þarna???
Sigurður I B Guðmundsson, 6.7.2021 kl. 10:35
Er einhver að leita að samhengi í Gunnari Smára?
Halldór Jónsson, 6.7.2021 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.