Háskólamenntun: betra eđa verra samfélag?

Háskólamenntađir fá ekki starf viđ hćfi eftir útskrift og gerast ađgerđasinnar/andófsmenn gegn samfélaginu sem fóstrađi ţá. Á ţessa leiđ er kenning Peter Turchin, sem m.a. Economist telur eitthvađ til í. Ađrir andmćla, segja gögn ekki styđja kenninguna.

Leiđari Viđskiptablađsins segir ţverrandi tekjur af aukinni menntun enda eykst eftirspurn ekki í takt viđ aukiđ frambođ.

Bćđi Peter Turchin og Viđskiptablađiđ gera ráđ fyrir ađ menntun sé fyrst og fremst til ađ auka tekjur og mannaforráđ.

Menntun var einu sinni til ađ auka skilning manna á sjálfum sér, samfélaginu og henni veröld. Menn lćrđu iđn til ađ afla tekna, Sókrates var steinsmiđur, urđu stjórnmálamenn eđa herforingjar til ađ fá mannaforráđ.

Meiri menntun í sígildum skilningi er til velfarnađar, bćđi einstaklinganna sem hennar njóta og samfélagsins. Aftur getur sá misskilningur, ađ menntun eigi ađ fćra manni auđ og völd, orđiđ til tjóns.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ţrátt fyrir kosti menntunar ţá er háskólasamfélagiđ orđiđ gróđrastía vinstriöfga og hefur veriđ lengi. Ţađ er eitt og sér andstćtt eđli menntunar, ţegar tízkustefnur innan "vísinda/menningar" verđa ađ trúaratriđum. Ţess vegna má segja ađ ţađ ţurfi ađ hreinsa til innan háskólasamfélagsins og hefja gagnrýna endurskođun á ţví sem ćtti ađ flokkast sem sérvizka sem háskólinn ćtti ekki ađ styđja. Ţađ segir viđ sjálft ađ um leiđ og konur fóru útá vinnumarkađinn lćkkuđu laun karla. Hvađ af ţessu er skynsamlegt og hvađ eru kreddur í krafti pólitísks rétttrúnađar?

Ingólfur Sigurđsson, 6.7.2021 kl. 13:37

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Máliđ er ađ sífellt fleiri starfsgreinar, sem áđur kröfđust ađeins heilbrigđrar skynsemi, eru nú komnar á háskólastig. Í raun eru ţetta bara fagstéttir í leit ađ viđspyrnu í launabaráttunni. Offrambođ útskrifađra keyrir verđgildi ţeirra niđur. Fólk fćr ekki störf sem hćfa menntun og spurning hvort öll ţessi menntun hćfi ţjóđfélagslegum ţörfum. Háleit sjónarmiđ um ađ menntun geri manninn meiri eru löngu fokin burt.

En eitt máttu bóka Páll, BHM og co munu ţurrka rykiđ af gamla slagorđinu -Metum menntun til launa-í nćstu kjarasamningalotu til ađ undirstrika skilning sinn og VB á málinu.

Ragnhildur Kolka, 6.7.2021 kl. 15:01

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ég er vel menntađur međ gífurlega reynslu en samt hafna mannauđsstjórarnir (90%  konur?) alltaf mínum starfsumsóknum
Ţađ vćri mannréttindamál ađ geta breytt kennitölunni hjá ţjóđskrá líkt og kyni svo mađur eigi möguleika á atvinnumarkađinum

Grímur Kjartansson, 6.7.2021 kl. 15:39

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já Grímur tilkynntu stjórnvöldum ađ ţér finnist ţú vera unglingur í röngum líkama og kennitölunni verđur breytt eins og ţér finnst ţú vera.- Ađ öllu gamni slepptu veit ég ađ margir auglýsa á Facebook.. 

Helga Kristjánsdóttir, 7.7.2021 kl. 01:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband