Laugardagur, 5. júní 2021
Samfylking og Píratar í taugaáfalli, RÚV ţegir i skömm
Jóhannes uppljóstrari í Samherjamáli RÚV, Samfylkingar og Pírata fćr útreiđ í dómsskjölum í Namibíu. Stjórnlaus kókaínneysla, vćndiskaup og ofbeldi, segir í endursögn DV.
Fyrir viku sagđi áhrifamađur í Samfylkingu: Frá og međ ţessari helgi snúast komandi kosningar um Samherja. Ertu međ Samherja eđa ertu á móti. Siđa-Sunna hjá Pírötum tók Jóhannes í drottningarviđtal.
Jóhannes var aldrei trúverđug heimild. Ţađ sást langar leiđir ţegar í upphafi.
RÚV ţegir í skömm á međan Samfylking og Píratar eru í taugaáfalli. Kosningabarátta Samfylkingar og Pírata er farin í vaskinn og tiltrú RÚV ţegar komin í skolpiđ.
Ný stjórnarskrá og ESB-ađild áherslumál | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Jóhannes minnir mig sterklega á manninn sem mćtti í Kastljós og tjáđi ţjóđinni tárvotum augum ađ hann hefđi ekki haft hugmynd um ađ ţađ vćri lík í aftursćtinu á bílnum sem hann keyrđi frá Reykjavík til Neskaupsstađar.
Annars reikna ég ekki međ ađ núverandi ríkisstjórn í Namibíu muni nenna ađ hlaupa á eftir ţessum svokölluđu réttarhöldum ţar sem ríkisstjórnin var ađ fá greidda 1,1 miljarđir evra frá Ţýzkalandi í bćtur vegna morđa á innfćddum 1904-8
Grímur Kjartansson, 5.6.2021 kl. 17:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.