Píratar: sekt, uns sakleysi sannađ

Píratar reka félag sem heitir Transparency International. Félagiđ sendir reglulega frá sér yfirlýsingar um ađ Ísland sé gerspillt. Raunverulegur tilgangur félagsins er ađ skapa Pírötum pólitísk sóknarfćri.

Í nýrri yfirlýsingu er Samherja-máliđ mjólkađ. Ţar kemur fyrir ţessi setning:

Fyrirtćki og einstaklingar sem sanna vilja sakleysi sitt...

Ţađ er vitanlega kjörstađa fyrir Pírata ađ ásökun jafngildi sekt. Í samvinnu viđ hagsmunahópinn á Efstaleiti er hćgt ađ dreifa ásökunum um spillingu og krefja fólk og fyrirtćki um ,,sönnun á sakleysi."

Hornsteinn réttarríkisins er sakleysi uns sekt er sönnuđ. Píratar snúa meginreglunni á hvolf: sekt, uns sakleysi er sannađ.

Píratískur fasismi í sauđagćru.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţar mađur annađ en ađ sjá mynd af ţingmönnunum til ađ skilja hvađ er á bak viđ?

Halldór Jónsson, 25.5.2021 kl. 10:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband