Frelsiđ á bakviđ grímu

Sóttvarnir auka frelsi einstaklingsins til ađ hylja ásjónu sína samborgurum. Á bakviđ grímuna er einstaklingurinn frjálsari til ađ vera hann sjálfur og fela sig hnýsnum augum. Međ grímu vex einnig öryggistilfinning. Allir verđa sumpart eins. Einkennisklćđnađur sýnir samstöđu.

Hugsuninni varpar heimspekingurinn Matthew B. Crawford fram í lok samtals á Unheard ţegar hann veltir fyrir sér hvers vegna sumum á heimaslóđum hans, í Kaliforníu, virđist líđa vel međ grímuskyldu.

Kalifornía er háborg frjálslyndis í Bandaríkjunum. En ţađ eru einmitt frjálslyndir, bćđi ţar vestra og víđar á vesturlöndum, sem eru hvađ ákafastir talsmenn samfélagslokana í nafni sóttvarna. Og ţeim sem á annađ borđ er hleypt út undir bert loft skal svo sannarlega skylt ađ bera grímu í almannarýminu.

Pćlingin er ađ vestrćnt frjálslyndi er komiđ međ upp í kok af taumlausu frelsi og vill samrćmt göngulag fornt međ stífum reglum og viđurlögum. Og grímuskyldu - vitanlega.

Ef sá bandaríski hittir ţarna naglann á höfuđiđ mun Kínaveiran umskapa frjálslyndi í íhaldssemi. Tilfallandi athugasemdir misstu ekki svefn yrđi sú raunin. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Stór dökk gleraugu dylja opna gáttina inn í sál manneskjunnar sem ber ţau.
Ţeim er ekki skylt ađ ber ţau frekar en gufugleypinn sem verđur bráđum aflagđur.

Helga Kristjánsdóttir, 1.5.2021 kl. 01:53

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţegar búiđ er ađ hrćđa úr fólki líftóruna finna kannski einhverjir fyrir öryggistilfinningu bakviđ ţennan bréfsnepil. Ekki ţó allir, ţví nú hafa safnast >2 milljónir undirskrifta til ađ velta yfirstrump Kaliforníu úr ríkisstjóra-stólnum. Fyrir harđstjórataktik á tíma farsóttar,ţegar ađeins var ţörf fyrir ađgát og ábyrgđ á eigin gerđum. 

Ragnhildur Kolka, 1.5.2021 kl. 08:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband