Fimmtudagur, 22. apríl 2021
Vín, morđ og mannréttindi
Íslenskt vinafélag palestínskra hryđjuverkamanna gerir ísraelsk vín í ÁTVR ađ skotmarki sinu.
Í tilkynningu frá félagsskapnum Íslandi-Palestínu segir m.a. fyrirtćki eigi ađ ,,fullvissa sig um ađ ţau gerist ekki međsek um mannréttindabrot."
Yfirvöld í Palestínu hafa um árabil greitt laun til ţeirra sem drepa gyđinga. Félagiđ Ísland-Palestína leggur blessun sína yfir kaldrifjuđ morđ en finnst ótćkt ađ ísraelsk vín séu seld í ÁTVR.
Vín frá hernumdu svćđi sagt vera frá Ísrael | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ er annađ sem er hryđjuverk í ţessari frétt; Verđiđ á ţessu víni hjá ÁTVR. Ţetta vín hef ég keypt í Gils Deli (Kosher-versluninni) í Kaupmannahöfn á um 100 DKK. Sú verslun er annars talin nokkuđ dýr. Ţetta er blandađ vín úr ţrúgum frá mismunandi vínbćndum - einnig Palestínumönnum!
FORNLEIFUR, 23.4.2021 kl. 14:31
Páll - ţú segir yfirvöld Palestínu hafa „um árabil greitt laun til ţeirra sem drepa gyđinga“. Ţetta er ađ vísu rangtúlkun hjá ţér og fleirum. En kannski förum viđ ađeins nćr sannleikanum ef viđ skrifum: Ísraelsstjórn hefur um árabil greitt kostnađ (og ţ.á.m. laun) ţúsunda hermanna sem hafa ţađ hlutverk ađ rćna landi Palestínumana og drepa ţá ţúsundum saman. Ađ auki greiđir Ísraelsstjórn (međ styrkjum frá BNA) allan kostnađ viđ ađ varpa sprengjum á Gazaströndina. Og svo eru hermenn Ísraels í nćturvinnu allan ársins hring viđ ađ hrella Palestínumenn, fangelsa börn, drepa feđur og ryđja húsgögnum um koll. Ţú ţarft ađ endurhugsa hugmyndir ţínar um hvađ eru hryđjuverk og hverjir eru hinir raunverulegu hryđjuverkamenn.
Hjálmtýr V Heiđdal, 24.4.2021 kl. 12:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.