Miðvikudagur, 14. apríl 2021
Hvaða kóf?
Umferðin er orðin sú sama og fyrir faraldur hér heima. Í Bretlandi segir rannsókn að fjórðungur dauðsfalla vegna kófsins sé rangt greindur. Það er munur að deyja með COVID-19 og vegna COVID-19.
Hér heima eru vaxandi áhyggjur af öndunarfærasjúkdómum vegna túristagossins við Grindavík. Bretar eru leiðir yfir því að eldri drykkjumenn fái ekki afgreiðslu á öldurhúsum sökum þess að þeir eiga ekki snjallsíma til að greiða snertilaust fyrir veigarnar.
Kófið virðist á útleið sem áhyggjuefni númer eitt, tvö og þrjú. Margir munu sakna vinar í stað.
Umferðin svipuð og fyrir faraldur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Fyrir Covid voru fullyrðingar um tugir manns dæju árlega vegna mengunar
Svifrykskófið er gífurlegt í Reykjavíikurborg þessa dagana
Hraðatakmarkanir eru lausnin hjá Dag
en sjúkdósgreining læknisins
er bara röng
Grímur Kjartansson, 14.4.2021 kl. 08:43
Blessaður mar,íslenskir landselsbrimlar hafa ekki lengur roð í þá dönsku og sænsku í raddstyrk á fengitímanum;enda fækkar þeim samkvæmt meistaraverki við líffræðideild Syddansk Universitet ofl.
Helga Kristjánsdóttir, 14.4.2021 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.