Barneignir og jafnrétti

Fylgni, en ekki endilega orsakasamhengi, er á milli aukins kynjajafnréttis, einkum á vinnumarkaði, og færri barneigna.

En það er flókið mál að skrifa um samhengið. Maður þyrfti helst að heita Pálína til að það sé óhætt.


mbl.is Fólk gleymi ekki ferðalögum í svefnherbergið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

En Páll minn, þú heitir ekki Pálína.

Og þú ert vel gefinn og góður blaðamaður.

Gæfa þjóðarinnar er að þú snérist gegn borguðum hagsmunum vanvita og vitleysinga, í bland við fólk sem ákallaði fjöldamorð þeirra þjóða sem rifust við veiruna.

Eiginlega held ég að fyrir utan Þórólf, þá er fáum öðrum að þakka.

Jú. jú Kára, en Kári er ekkert ef hann fær ekki sinn vettvang.

Og það Páll, er mikilvægi þitt.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 14.4.2021 kl. 16:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband