Mánudagur, 12. apríl 2021
Hve margir treysta lögmönnum?
,,Um 94-97% ţátttakenda segjast treysta sóttvarnalćkni til ađ taka ákvarđanir um viđbrögđ í faraldrinum og 92-97% treysta embćtti landlćknis," segir í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar.
Hve margir ćtli treysti gúlag-lögmönnunum?
![]() |
Um 90% ánćgđ međ störf almannavarna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
"taka ákvarđanir um viđbrögđ"
úrvaliđ af fólki sem hćgt vćri ađ treysta til ađ taka ţessar ákvarđanir er nú mjög takmarkađ
Grímur Kjartansson, 12.4.2021 kl. 07:31
Ţađ var heilbrigđisráđherra sem setti á ţessa reglugerđ sem stóđst ekki án samráđs viđ landlćkni og sóttvarnarlćkni. ţađ ţýđir lítiđ ađ hella sér yfir lögmennina. Ţađ er lagarammi sem lögmennirnir ţurftu ađ far eftir.En kannski rétt ađ ráđherrann sé faglegur eins og heilbrigđisyfirvöld en ekki pólitískt ráđinn.
Jósef Smári Ásmundsson, 12.4.2021 kl. 09:29
Lřgmenn eru eins og ađrir menn allavega. Eins er međ forstjóra sóttvarnalćknir og blađamenn.
Menn ţurfa ađ vinna sér inn virđingu.
Ragnhildur Kolka, 12.4.2021 kl. 12:20
Ja hérna. Ţetta nálgast bara kjörfylgi kommúnistaflokks Sovétríkjanna á sínum tíma!
Ţorsteinn Siglaugsson, 12.4.2021 kl. 13:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.