Föstudagur, 19. mars 2021
Saklausir menn, herskáir femínistar
Hildur Lilliendahl Viggósdóttir var dćmd fyrir eftirfarandi ummćli um saklausa menn:
... ţá gríđarlega alvarlegu ađför lögreglunnar ađ öryggi kvenna í Reykjavík ađ láta eiga sig ađ fara fram á gćsluvarđhald yfir körlum sem nauđga konum SAMAN svo yfirdrifiđ kerfisbundiđ ađ ţeir hafa til ţess sérútbúna íbúđ.
Oddný Arnarsdóttir var dćmd fyrir nokkuđ ítarlegri ummćli, en upphafiđ er svona:
Ţađ er ekki krafist gćsluvarđhalds yfir mönnum sem hefur í ađ minnsta kosti tvö
mismunandi skipti tekist ađ nauđga konum. Ekki nóg međ ađ ţeir nauđgi ţeim heldur gera ţeir ţađ kerfisbundiđ.
Ţćr Hildur og Oddný töldu lögregluna ekki nógu viljuga til ađ beita gćsluvarđhaldi. Ţađ má löglega hafa ţá skođun. En stöllurnar gáfu sér ađ tvímenningarnir sem voru til rannsóknar vćru stórhćttulegir rađnauđgarar. Ţeir reyndust saklausir. Ólögmćtt er ađ stađhćfa um glćpi sem ekki hafa veriđ framdir.
Lćrdómur: hugsa fyrst, skrifa svo.
![]() |
Ummćli í Hlíđamáli dćmd dauđ og ómerk í Landsrétti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já Ljótt er,đa!
Helga Kristjánsdóttir, 20.3.2021 kl. 03:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.