Bretar útilokađir frá Íslandi vegna EES

Ć betur kemur í ljós hve misráđiđ ţađ er ađ Íslendingar láti Evrópusambandiđ um ađ ákveđa hvernig samskiptum okkar viđ útlönd skuli háttađ.

Vegna samstarfsins, sem kennt er viđ Schengen og EES, eru Bretar útilokađir frá Íslandi. Tylliástćđan er Kínaveiran. En tilfelliđ er ađ Bretar standa mun betur ađ vígi í farsóttinni en Evrópusambandiđ.

Bretar standa utan Schengen og EES en Ísland er lokađ og lćst ţar inni. Valdhöfum í Brussel dettur ekki í hug ađ líta til íslenskra hagsmuna ţegar málefni ytri landamćra ESB eru ákveđin.

Skýtur skökku viđ ađ íslensk stjórnvöld láti yfir sig ganga dynti embćttismanna í Brussel fremur en ađ starfa í ţágu lands og ţjóđar.


mbl.is Ekki allir bólusettir velkomnir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Er einhver flokkur hér á landi sem ađ er međ ţá skýru stefnu

í ţví ađ bakka út úr Schengen?

Kannski Miđflokkurinn?

Jón Ţórhallsson, 15.3.2021 kl. 09:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband