Biden vill stöðva eigin falsfrétt

Joe Biden fékk forsetaembættið út á meint mistök Trump að hefta Kínaveiruna. Kosningabarátta Biden gekk öll út á að gera Trump ábyrgan fyrir farsóttinni.

Núna stendur Biden yfir líkum 500 þúsund Bandaríkjamanna og segir:

Við verðum að hætta þess­um átök­um og fals­frétt­um sem hafa sundrað fjöl­skyld­um og sam­fé­lög­um.

Jamm. Bragð er að þá Biden-barnið finnur.


mbl.is Sorgmæddur yfir dauðsföllum af völdum Covid-19
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norðkvist

Stærsta falsfréttin er að mínu mati að þessi maður sé forseti, en látum það liggja á milli hluta.

Joe Hiden þóttist hafa áætlun gegn farsóttinni í kosningabaráttunni (á þessum fundum þar sem mættu tíu manns) en nú lýsir hann því yfir að það var aldrei nein áætlun.

Vinsælasti forseti í sögu Bandaríkjanna fær síðan tug þúsundir þumla niður á öll myndband þar sem hann er að tala (eða að reyna að tala með litlum árangri) og það mættu tíu manns á innsetningathöfnina hjá honum.

Theódór Norðkvist, 23.2.2021 kl. 11:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband