Vottorđ til ađ ferđast milli landa

Vegabréf var til skamms tíma nćgilegt ,,vottorđ" til ađ komast á milli landa. Raunar var vegabréfiđ á útleiđ í Evrópu, sbr. Schengen-samstarfiđ. En nú ţurfa ţeir sem ferđast á milli landa ađ framvísa vottorđi um ađ vera ekki smitberar Kínaveirunnar.

Enginn veit hve lengi farsóttin varir. Í sögulegu samhengi er viđmiđiđ tvö ár. Svarti dauđi á 15. öld geisađi í tvö ár hérlendis, en rauk upp í kviđum á 14. öld í Evrópu. Spćnska veikin eftir lok fyrri heimsstyrjaldar var um tveggja ára faraldur.

Viđ erum hálfnuđ međ farsóttina um ţessar mundir. Hún gćti styst vegna bólusetningar. Kannski ađ rekunum verđi kastađ á hana síđsumars eđa í haust. 

En ţađ er ekki víst ađ hćgt verđi ađ ferđast milli landa án vottorđs, ţótt farsótt linni. Sé tekiđ međ í reikninginn ađ faraldur eins og Kínaveiran nánast lokar samfélögum er ósennilegt ađ landamćri verđi opnuđ á gátt í bráđ.


mbl.is Voru ekki og verđa ekki beittir sektum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband