Kvennaskóli hentar ekki drengjum

Grunnskólinn er kvennaskóli, sé tekiđ miđ af kennarastéttinni. Um 90 prósent kennara eru konur, já níu af hverjum tíu. Ađeins einn karlkennari fyrir hverja níu kvenkennara.

Drengjum er kennt, bćđi beint og óbeint, ađ menntun sé fyrir stúlkur. Kvenlćgar kennsluađgerđir, s.s. ,,yndislestur" eru ráđandi eins og viđ er ađ búast í kvennaskóla.

Útkoman er fyrirsjáanleg, eins og međfylgjandi ber međ sér. Einungis ţriđjungur ţeirra sem útskrifast úr háskóla er karlar. Munurinn eykst ţegar litiđ er til framhaldsnámsins. Karlar eru í miklum minnihluta ţeirra sem útskrifast međ meistara- og doktorspróf.

Gjaldfall menntunar blasir viđ. Háskólastéttir, sem óđum kvenvćđast, lćkka í launum hlutfallslega viđ ađrar starfsstéttir. Háskólanám almennt lćtur á sjá, samanber hjávísindin um manngert veđur og kynjafrćđi sem segja Darwin ómarktćkan og halda fram bábiljum um ađ kynin séu félagslega skilgreind en ekki líffrćđilega.

 


mbl.is Fráleitt ađ refsa 15 ára drengjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţegar ég var í GA uppúr 1950 hafđi ég engna kvenkennara. Ţćr voru mjög fáar viđ skólann.

Halldór Jónsson, 21.2.2021 kl. 12:16

2 Smámynd: Kristinn Sigurjónsson

Ég held ađ áhugasviđ drengja sé ekki ţađ sama og stúlkna.  Drengir hafa meiri áhuga á mekanic, setja saman hluti, en svo er spurning hvor ţađ megi segja ţađ upphátt ađ stúlkur séu meira fyrir ţjónustu og umönnun listir og fagurkera.  Ţegar kemur ađ skólakerfinu ţá er miklu minna ţar sem höfđar til drengja.  Ţađ gerir aftur iđnskólarnir miklu frekar, ţar eru ótal greinar, bifvélavirki, trésmíđi, vélsmíđi, rafvirkjun og svona má lengi telja.  Ţađ var bara tímabil ţađ sem allir áttu ađ taka stúdentspróf (er enn) og svo átti ađ halda áfram í háskóla en sú umrćđa er nú ađ ljúka.  Nú er ţessi umrćđa búin og nú skiptir mál ađ lćra ţađ sem ţig langar ađ vinna viđ, og ţar skorar háskólarnir ekker hátt hjá drengjum.  Ţađ gerir drengjum ekki ađveldara ađ fá ekkert áhugavert lesefni í barnaskóla.

Kristinn Sigurjónsson, 21.2.2021 kl. 14:30

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţarna held ég ađ Kristinn Sigurjónsson komi akkúrat ađ kjarna málsins.  Eftir "kvennavćđingu" háskólanámsins er alveg greinilegt ađ áherslan hefur fćrst meira inn á áhugasviđ kvenna eins og glögglega má sjá á fjölgun Félagsfrćđigreina og ţess háttar og Tćknigreinar sitja meira á "hakanum".  Er  Kristinn ekki ađ kenna viđ Tćknideild HÍ, sem er stađsett í leiguhúsnćđi í gamla Lćkjarskólanum í Hafnarfirđi????????

Jóhann Elíasson, 21.2.2021 kl. 21:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband