Fimmtudagur, 11. febrúar 2021
Smit og samfélag
Innlendar sóttvarnir nćgja til ađ kveđa farsóttina í kútinn. Ađ ţví gefnu ađ smit berist ekki frá útlöndum.
Ţrátt fyrir stífar reglur um skimun-sóttkví-skimun á Keflavíkurflugvelli er alltaf hćtta á smit berist inn í landiđ. Í ţeim tilfellum virđist raunhćft ađ međ smitrakningu sé hćgt ađ ná utan um nýsmitiđ til ađ ţađ verđi ekki ađ faraldri.
Góđu heilli virđist breiđ sátt um ađ viđ freistumst ţess ađ fá samfélagiđ í sem nćst eđlilegt horf og beitum ítrustu varkárni á Keflavíkurflugvelli.
![]() |
Sendir tillögur á nćstu dögum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.