Föstudagur, 5. febrúar 2021
Sérstaklega rćtinn Y
Frásögn međfylgjandi fréttar er lyginni líkust. Einhver, sem nefndur er Y í dómnum, rćđst inn í húsbíl međ rúđubroti. Hann er stunginn í höndina viđ verknađinn af 26 ára ţýskum strák sem var í húsbílnum međ kćrustu sinni vitstola af hrćđslu.
Y lýgur ţví til ađ hann hafi ,,óvart" dottiđ í gegnum bílrúđuna og sé almennt og yfirleitt friđarins mađur er aldrei geri flugu mein.
Frásögn Y er frá upphafi fáránlegur skáldskapur. Engu ađ síđur tekur ákćruvaldiđ upp ţykkjuna og krefst dóms yfir ţýska stráknum fyrir ,,sérstaklega hćttulega líkamsárás". Til ađ bćta gráu ofan á svart krefst Y 4 milljóna kr. í skađabćtur.
Góđu heilli var ţýski stráklingurinn sýknađur. En mikiđ lifandis ósköp er Y óvönduđ manneskja.
Og hvernig stendur á ţví ađ ákćruvaldiđ eyđir opinberum fjármunum í mál sem er tóm steypa frá upphafi?
Skelfingu lostinn ferđamađur sýknađur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Vegna ţess ađ lögfrćđingarnir fá alltaf sitt. Hvort sem ţađ er frá
verjanda, ákćranda eđa ríki.
Gullltryggđ vinna.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 5.2.2021 kl. 20:44
Ekki eykst tiltrú almennings á dómskerfiđ viđ ađ saksóknarar skuli hlaupa á eftir svona máli. Mađur bara spyr sig hvađ gengur ţessum mönnum til
Grímur Kjartansson, 6.2.2021 kl. 09:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.