70 milljónir hælisleitendur - hve margir til Íslands?

Um 70 milljónir einstaklinga eru hælisleitendur á heimsvísu, samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. Hver og einn þeirra getur komið til Íslands og krafist alþjóðlegrar verndar.

Áslaug dómsmálaráðherra segir að sérhver umsókn fái ,,rétt­láta og vandaða málsmeðferð."

Á augabragði getur landið orðið hæli - fyrir alla aðra en Íslendinga.

 

 


mbl.is Fjöldi þegar með vernd áhyggjuefni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Það hefur margsýnt sig að vel er fylgst með hvernig umsóknir eru afgreiddar og þangað leitar vatnið sem það rennur auðveldast í gegn

Grímur Kjartansson, 18.11.2020 kl. 07:58

2 Smámynd: Jón Þórhallsson

Væri það ekki að bæta gráu ofan á svart

að fjölga þurftafólki ofan í það atvinnuleysi

og þann vanda sem að þegar er fyrir hér á landi?

Jón Þórhallsson, 18.11.2020 kl. 09:15

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Réttlát og vönduð málsmeðferð er að senda samstundis úr landi þá sem hafa þegar fengið hæli í öðru landi. 
Það er ekkert vandað til verka með því að eyða tíma útlendingaeftirlits og skattpeningum okkar í þann stóra hóp sem sagt er að sé núna á flakkinu. 

Kolbrún Hilmars, 18.11.2020 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband