Hundaflautupólitík, Heiða Björg og Helga Vala

,,Heiða segir ekki gott að hafa athyglissjúkan varaformann," sagði í fyrirsögn á vinstriútgáfunni Mannlíf þegar flokksmenn Samfylkingar gerðu upp hug sinn til framboðs Helgu Völu gegn Heiðu Björgu í stól varaformanns.

Hundaflautupólitík er það kallað þegar skilaboð eru send, nú oftast á samfélagsmiðlum, sem vekja hugrenningatengsl milli stjórnmálamanns og miður geðþekkra eiginleika. Hundaflautupólitík er fínstillt Gróa á Leiti. Skilaboð sem ekki er hægt að svara án þess að játa á sig sök.

Athyglissýki er lifibrauð stjórnmálamanna. Önnur sýki er það ekki - eða ætti ekki að vera það.


mbl.is „Bjartir tímar fram undan“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband