Trump-Ísland

Af íslenskum fjölmiđlum ađ dćma eru forsetakosningarnar í Bandaríkjunum innanríkismál á Íslandi. Ekki ţađ ađ fjölmiđlar víđa um heim fylgist ekki náiđ međ talningu atkvćđa en hér á Fróni er boriđ í bakkafullan lćkninn.

Trump er helsta skýringin á elsku íslenskra fjölmiđla á bandarískum stjórnmálum. Allur ţorri fjölmiđlanna hér heima telur sitjandi forseta rót alls ills í heiminum og taka ţar međ sömu afstöđu og frjálslyndir fjölmiđlar í Bandaríkjunum sjálfum.

Nú er ţađ ekki svo ađ pólitísk álitamál á Íslandi séu ţau sömu og Bandaríkjunum. Landiđ í vestri er heimsveldi, Ísland er örríki.

Möguleg skýring á fyrirferđ Trump í íslenskri umrćđu er ađ pólitíska kerfiđ á Ísland er enn í leit ađ jafnvćgi eftir hruniđ ţegar glókollur sigrađi 2016. Einhverjir óttuđust ađ Trump-pólitík héldi innreiđ sína í örríkiđ.

En aldrei var hćtta á ţví. Trump-Ísland er ímyndun vinstrimanna og fjölmiđla.

 


mbl.is Hvar stöndum viđ núna?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Uppsprettan er nú ekki öll frá fjölmiđlunum. Jón Gnarr hélt uppi svipuđum fjölmiđlasirkus og Trump til ađ halda sér í sviđsljósinu og ţó Twitter hafi ekki veriđ komiđ í almenna notkun á ţeim tíma ţá var RUV mjög duglegt ađ flytja fréttir af daglegum athöfnum Jóns Gnarr

Grímur Kjartansson, 6.11.2020 kl. 13:13

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Já, Grímur, ćtli Gnarrinn hafi ekki veriđ íslenska frumútgáfan af Trump? Sýndi hve máttur hroka, hleypidóma og hálfvitaháttar er mikill á tíma samfélagsmiđla.

Páll Vilhjálmsson, 6.11.2020 kl. 13:17

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ţjóđarleiđtogi eins og Erdogan er viđkvćm sál inn viđ beiniđ. Hann óttast ekki stríđ né vopnuđ átök. Herinn sér um drápin en hann óttast persónulegar móđganir Trumps eins og öll hégómleg lítilmenni. Auk ţess er Trump óútreiknanlegur. Um leiđ og hinn fatlađi Biden er tekin viđ mun Erdogan og Hamas öđlast fyrri kjark. Ţá mun allt verđa eins og ţađ var áđur. Meinlaus forseti og stríđ.

Trump eđa ađrir forsetar bandaríkjanna eiga ekki ađ vera góđir og útreiknanlegir gćjar. Ţađ er  misskilningur sjálfsmiđađs fólks á Íslandi ađ líta á Trump sem hverja ađra neytendavöru, góđa eđa vonda eftir atvikum. Trump er ekki persónulegur forseti einstakra Íslendinga sem virđast halda ađ sólinn, stjörnurnar og Trump snúist um sig prívat og persónulega.

Jú, ţađ fyrirfinnst málefnaleg gagnrýni á Trump. 

Benedikt Halldórsson, 6.11.2020 kl. 16:18

4 Smámynd: Benedikt Halldórsson

"Mér finnst Trump versti forseti í sögu bandaríkjanna" segja matgćđingar eftir ađ hafa smakkađ á hinum ólystuga Trump. 

Benedikt Halldórsson, 6.11.2020 kl. 16:52

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Trump? Hann er ekki ćtur,enda ekkert lamb ađ leika viđ góđi.Hann er karlmenni eins og Spartakus heitinn; og berst gegn svindli og lygi sem er ađ verđa alţjóđlegt vandamál.  

Helga Kristjánsdóttir, 6.11.2020 kl. 17:36

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Í pólitík skal ţađ vera,eđa hvernig upplifđum viđ ţađ? Sérstaklega eftir ađ flokkar gáta reitt sig á stuđning útlendra.

Helga Kristjánsdóttir, 7.11.2020 kl. 05:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband