Miðvikudagur, 23. september 2020
Við lærðum af hruninu, - flest
,,Árið 2019 var hlutur fasteigna af heildareignum fjölskyldu um 75,9%, ökutækja 4,3%, bankainnistæðna 11,1% og verðbréfa 7,5% og voru litlar breytingar frá fyrra ári," segir í fréttinni og jafnframt að eignir hafi vaxið umfram skuldir.
Dreifing eigna er eðlileg, nema hvað að bankainnistæður eru full miklar m.v. að nú eru mínusvextir.
En almennt lærði þjóðin af hruninu, að í fjármálum er betra að hafa borð fyrir báru.
10% fjölskyldna á Íslandi eiga 44% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það var ekki þjóðin sem fór á hausinn í hruninu heldur þrír bankar sem voru búnir að sjúga til sín og éta upp allt borð fyrir báru sem þjóðin hafði og höfðu svo sjálfir ekkert nema froðu fyrir báru.
Guðmundur Ásgeirsson, 23.9.2020 kl. 19:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.