Miðvikudagur, 15. júlí 2020
Hverjir stela af hverjum, Sólveig Anna?
Formaður Eflingar, Sólveig Anna, segir atvinnurekendur stela mörg hundruð milljónum af launþegum. Þetta er stór yfirlýsing.
Engin gögn fylgja sem styðja yfirlýsinguna um launastuldinn. Á meðan liggja allir atvinnurekendur undir grun um að vera þjófar.
Upphlaup Sólveigar Önnu er pólitískt.
Sólveig Anna krefst hundraða milljóna frá ríkinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
er eitthvað betra að stela þessu frá ríkinu ?
er ekki nægu stolið þaðan
Emil Þór Emilsson, 15.7.2020 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.