Miđvikudagur, 15. júlí 2020
Hverjir stela af hverjum, Sólveig Anna?
Formađur Eflingar, Sólveig Anna, segir atvinnurekendur stela mörg hundruđ milljónum af launţegum. Ţetta er stór yfirlýsing.
Engin gögn fylgja sem styđja yfirlýsinguna um launastuldinn. Á međan liggja allir atvinnurekendur undir grun um ađ vera ţjófar.
Upphlaup Sólveigar Önnu er pólitískt.
![]() |
Sólveig Anna krefst hundrađa milljóna frá ríkinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
er eitthvađ betra ađ stela ţessu frá ríkinu ?
er ekki nćgu stoliđ ţađan
Emil Ţór Emilsson, 15.7.2020 kl. 12:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.