RÚV lokar á Namibíufréttir

RÚV bjó til rađfréttir um meinta glćpi Samherja í Namibíu. Rađfréttirnar byggđu á einni heimild, fyrrum starfsmanni Samherja, er heitir Jóhannes Stefánsson.

Jóhannes er heimild sem verđur ađ taka međ fyrirvara. Gögn sem Jóhannes lét RÚV í té eru handvalin til ađ falla ađ handriti um spillingu.

Hvorki framburđur Jóhannesar né gögn sem hann veitti ađgang ađ hafa sannfćrt íslensk yfirvöld um ađ glćpir hafi veriđ framdir. 

Dómsmál vegna rađfrétta RÚV og viđskiptadeilna í Namibíu halda á hinn bóginn áfram. Í viđtengdri frétt mbl.is segir m.a.

Fyr­ir dómi komu fram harđar ásak­an­ir í garđ upp­ljóstr­ar­ans Jó­henn­es­ar Stef­áns­son­ar og sagđi Hatuikluipi ađ Jó­hann­es hefđi dregiđ ađ sér fé ţegar hann starfađi fyr­ir Sam­herja til ađ fjár­magna neyslu sína á fíkni­efn­um. Jó­hann­es hafi átt harma ađ hefna gegn Sam­herja og ţví hafi hann stigiđ fram og upp­ljóstrađ um meint brot Sam­herja í Namib­íu.

Rađfréttastofan á Efstaleiti segir ekki stakt orđ um dómsmáliđ suđur í Namibíu. Líklega eru handritshöfundarnir ađ samsćriskenningunni í sumarfríi.

 


mbl.is Hafi dregiđ ađ sér fé til ađ fjármagna neyslu sína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Tinni fór til Namibíu ásamt Skafta og Skafta. Ákafi ţeirra ađ "negla" Samherja var of mikill. Vitni frá "Global Witness" fullyrti ađ Samherji ţyrfti ađ sanna sakleysi sitt og Tobbi urrađi.

Benedikt Halldórsson, 8.7.2020 kl. 10:40

2 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Held ađ ţađ sem höfndur heldur fram um okkar margt ágćta Ríkisútvarp beri og verđi ađ taka međ stóískri ró og međ allmiklum fyrirvara.

Fyrir ţví liggja of margar greinar á bloggsvćđi höfundar, til ađ hann teljist hlutlaus og ţá um leiđ áreiđanlega heimild.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 8.7.2020 kl. 11:35

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

RÚV er seinheppiđ međ stríđsmenn sína.

Ragnhildur Kolka, 8.7.2020 kl. 11:37

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ađ mínum dómi kemur ţađ "Samherjamálinu" ekkert viđ hvort Jóhannes "uppljóstrari" notađi eiturlyf eđa ekki.......

Jóhann Elíasson, 8.7.2020 kl. 13:44

5 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Um tveim klukkustundum eftir ađ ţetta blogg birtist kom frétt á RÚV um málaferlin. Morgunblađiđ birti sína frétt í gćr. RÚV ţurfti sólarhring til ađ velja sitt sjónarhorn.

Hér er fréttin:

https://www.ruv.is/frett/2020/07/08/sagdur-hafa-bedid-samherja-ad-dylja-slod-sina

Páll Vilhjálmsson, 8.7.2020 kl. 14:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband