Fyrirspurnir og falsfréttir

Fyrirspurnir þingmanna til framkvæmdavaldsins eru viðurkennd aðferð til að draga fram upplýsingar sem annars kæmu ekki fram. Ef aðferðin er misnotuð eru dregnar fram upplýsingar sem skipta ekki máli.

Eitt einkenni falsfrétta er að þær ryðja frá sér efnisatriðum sem skipta máli. Falsfréttir taka til sín tíma og athygli sem betur er varið í umræðu málefna en ekki ímyndunar.

Þingmaður sem spyr út í loftið, án rökstuðnings og málefna, fiskar í gruggugu vatni falsfrétta.

 


mbl.is Fyrirspurnir um sama efni 109
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Allir, sem hafa eitthvað smávegis á milli eyrnanna (ekki bara massíft bein), vita að það er ekkert að hafa í drullupollum.  Þetta vekur upp spurningar um andlegt heilbrigði sumra þingmanna Pírata.........

Jóhann Elíasson, 7.7.2020 kl. 10:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband