Laugardagur, 13. júní 2020
Trump bćtir fyrir mistök Bush og Obama
Bush yngri forseti réđst inn í Írak 2003. Obama eftirmađur hans lagđi til atlögu gegn Sýrlandi og Libýu, og tók ţátt í ađ efna til borgarastyrjaldar í Úkraínu.
Öll hernađarćvintýrin voru misheppnuđ. Bush var sagđur í klóm nýfrjálshyggjumanna en Obama fylgdi stefnu frjálslyndra vinstrimanna. Í grein í Foreign Affairs er fariđ yfir misheppnađa utanríkisstefnu Bandaríkjanna á ţessari öld.
Trump vindur ofan af mistökum forvera sinna og kýs međalhófiđ í utanríkismálum.
Athugasemdir
Og fyrir ţessa stefnu stíga nú herforingjarnir fram, hver á fćtur öđrum, og fordćma Trump sem vanhćfan forseta. Mattis, Kelly, Allen, Petraeus og McCrystal, sem flestir voru hunsađur eđa reknir af Obama hafa allir látiđ í sér heyra á síđustu dögum. Ekki um Obama heldur Trump.
Ragnhildur Kolka, 13.6.2020 kl. 14:12
Skiljanlega eru herforingjarnir reiđir, eitt er ađ vera rekinn (slíkt má alltaf réttlćta) en ađ gera ţá atvinnulausa er ófyrirgefanlegt.
Kolbrún Hilmars, 13.6.2020 kl. 23:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.