Þriðjudagur, 2. júní 2020
30% þrotafólk á Íslandi
Um 30 prósent íslenskra heimilda skulda meira en þau eiga. Sama hlutfall heimila skulda ekkert í sínu húsnæði. Um 40 prósent heimila eiga fyrir skuldum.
Samfellt góðæri er á Íslandi í sjö ár, frá falli ríkisstjórnar vinstrimanna vorið 2013.
Óreiðufólkið, sem eyðir alltaf meiru en það aflar, er vitanlega ekki í stakk búið að takast á við efnahagslegt bakslag. En það er ábyggilega til í að kjósa yfir sig vinstriflokka, - til að gera óreiðuna vandamál alls almennings.
Heimilin eiga sjö þúsund milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.