Ríkisstjórnin á réttri leið

Efnahagslegar afleiðingar kórónuveirunnar er óljósar. Þó er vitað að þær verða högg, bæði fyrir Ísland og umheiminn.

Ríkisstjórnin nálgast vandann af yfirvegum, þótt alltaf megin deila um einstök áhersluatriði. Stuðningur til fjölmiðla er t.d. misráðinn.

Á meðan enn er óljóst hve efahagslægðin vegna farsóttarinnar verður djúp og langvinn er óráð að tæma alla sjóði. Hyggindi og ráðdeild eru ómissandi í þessari vegferð.


mbl.is Fagna aðgerðum stjórnvalda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Það getur þó ekki talist fagnaðarefni að ríkisstjórnin er að koma á sannleiksnefnd í skjóli krísunnar. Sérstaklega þar sem blaðamenn eru hafðir í sigtinu.

Ragnhildur Kolka, 22.4.2020 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband