Trump í stríđi viđ frjálslynda alţjóđasinna

Frjálslyndir alţjóđasinnar ţóttust komast í feitt ţegar kórónuveiran skall međ ţunga á Bandaríkin og kenndu Trump forseta um mannfalliđ.

Trump galt rauđan belg fyrir gráan og kenndi stofnun alţjóđasinna, WHO, um ađ bregđast skyldu sinni. Og hefur nokkuđ til síns máls. Forstjóri WHO gerđi lítiđ úr veirunni í fyrstu og marglofađi kínversk stjórnvöld fyrir öflugar veiruvarnir. Á daginn kom ađ Kínverjar reyndu ađ ljúga sig úr vandanum og gripu seint til varna. Kínverska veiran stökkbreyttist og varđ alţjóđleg en WHO svaf á verđinum.

Sóttvarnir eru hápólitískar og eftir ţví eldfimar. Skynsamar ţjóđir, eins og Íslendingar, taka pólitíkina út fyrir sviga. Enda frjálslyndir alţjóđasinnar veikir og sundrađir hér á landi eftir glatađa ESB-umsókn og ömurlegan orkupakka. Í Bandaríkjunum eru frjálslyndir í kosningaham og ćtla ađ nota kínversku veiruna til ađ fella sitjandi forseta í haust.


mbl.is „Hjálpar ekki ađ skella skuldinni á ađra“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Sterkasta vopn Trump til endurkjörs var blússandi hagkerfi sem nú hefur veriđ lagt í rúst. Ţađ hlakkađi ţví í Demókrötum ţegar Wuhan-veiran náđi ströndum BNA og allt stefndi í ađ slökkt yrđi á kerfinu. Nú hafa ţeir fengiđ ósk sína uppfyllta en Trump lćtur ekki kveđa sig í kútinn svo auđveldlega. Hann svarar fyrir sig. Hann hefur mikiđ til síns máls ţegar hann segir WHO í vasa Kínaverja. WHO hlustađi ekki á viđvaranir Taiwan í lok desember (Kína hindrar ađild Taiwan sem sjálfstćtt ríki hjá samtökunum), WHO gaf út yfirlýsingu 14.janúar ađ ekkert smit bćrist milli manna og hafđi orđ Kína fyrir ţví og WHO lagđist gegn ferđabanni og lokun landamćra. Allt stórar ákvarđanir sem höfđu afgerandi áhrif á framgang sýkingarinnar. WHO ţiggur $826 í međgjöf frá BNA en $8 frá Kína. Ţađ er ekkert óeđlilegt viđ ađ BNA krefji stofnunina reikningsskila og ţess hver tilgangur hennar er. 

ţađ kemur sífellt betur í ljós ađ stofnanir SŢ eru, ef ekki hlaupatíkur fyrir Kína, ţá múslímskra ríkja sem aldrei ná máli viđ ađ framfleyta ţeim.

Ragnhildur Kolka, 15.4.2020 kl. 13:12

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Alltaf gott ađ lesa fréttaskýringar ykkar ţar sem fréttamiđlar alţjóđasinna miđla einatt eihliđa fréttum međ ásetningi um ađ koma Trump frá völdum. Hver fćr ekki velgju ađ horfa upp á undirferli og árásir WHO á BNA sem greiđir nćstum allt sem ţessi falska stofnun gengur fyrir. 

Helga Kristjánsdóttir, 15.4.2020 kl. 16:32

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Semsagt.

Kínverjar sögđu ósatt um gang veirunnar. Ţađ fauk í Trump sem hefur í mörg horn ađ líta. Hann er ásakađur fyrir ađ hafa ekki haft vit fyrir WHO í janúar.  

Aulamiđlarnir gerđu út á Trumphatur.

Donald Trump var varađur viđ af ráđgjöfum sínum um alvarleika veirunnar strax í janúar.

Yfirvöld í Svíţjóđ höfđu ţó engar áhyggjur í lok janúar ekki frekar en WHO.

"Right now, I think the most important thing for Swedes to know about the disease is that it doesnt exist here and theres no reason for the Swedish population to be worried about it," Anders Tegnell, state epidemiologist and co-director of the Public Health Agency of Sweden, tells Radio Sweden.

Lesendur urđu ć ćstari.

 "Ţađ besta sem myndi gerast fyrir heimsbyggđina ađ Trump fengi covid 19 og drćpist úr henni ţá vćri réttlćtinu fullnćgt" - fékk ađ vonum flest lćk.

Fyrirsögn eins og ţessi á ađ lýsa innrćti forsetans.

 Trump talar um ađ slaka á takmörkunum eftir ađ mjólkurkúm hans var lokađ - 

Og undur ţađ tók  markhópurinn međ ţessu vinsćla gullkorni. 

ţví er ekki búiđ ađ senda kúlu á hann? allvel hissa hvađ hann sleppur ţessi bjáni.  

Ef eitthvađ er ađ marka hatursmiđla er Donald Trump er miđpunktur alheimsins. 

Bandaríkin eru nú miđpunktur faraldursins og hefur Trump veriđ harđlega gagnrýndur fyrir sein viđbrögđ, ađ gera lítiđ úr hćttunni.

Í lok janúar var Anders Tagnelli spurđur en hann er sóttvarnalćknir Svía. 

Asked if there are any precautions one should take at all here in Sweden, such as wearing the face masks available in Swedish pharmacies, Tegnell said: "No, because the disease is not here

Í lok febrúar hafđi Anders Tagnelli mestar áhyggjur af stöđunni í Íran. 

"Most worrying is the development in Iran"

 

........Látnir............alvarlega veikir......látnir per milljón.......................... 

................................

Sweden.....1,203...................954......................119

USA........27,587................13,477......................83

Benedikt Halldórsson, 15.4.2020 kl. 18:31

4 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Gulli utanríkis er alltaf út á túni öfugt viđ ađra í ríkisstjórninni. Enn og aftur fer hann međ páskaeggjamálshattinn. - Veiran virđir ekki landamćri. 

 

........Látnir........alvarlega veikir......látnir per milljón.......................... 

................................

Svíţjóđ.........1,203...................954......................119

Noregur...........150....................59.......................28

Benedikt Halldórsson, 15.4.2020 kl. 19:30

5 Smámynd: Örn Einar Hansen

Ţađ sem Trump s3egir, er rétt ... en viđ verđum ađ halda raunsći okkar. Markmiđ ţessa manns, er ekki réttlćti heldur ađ ná viđskiptasamkomulagi viđ nasistaflokk Kína.

Menn ţurfa ađ hafa á bak viđ eyrađ, ađ í augum nasistsa Kína eru allir útlendingar ... gyđingar. Ţér finnst ţú ekki vera gyđingur, en ţú ert ţađ í augum Kína, en kínverski kommúnistaflokkurinn heilaţvćr börnin međ ađ allir útlendingar séu "slćmir".

Viđ eigum, ef viđ hvađ okkur er til heilla ađ taka en róttćkari ađstöđu gegn Kína, en Trump.  Ţví miđur, eru margir kommarnir á Íslandi ... og kommúnismi hefur veriđ ráđandi undanfarin ár, í allri Evrópu.

Örn Einar Hansen, 15.4.2020 kl. 20:23

6 Smámynd: Örn Einar Hansen

 Hver sá sem skođar, eđa les rannsoknir ţessa máls .. veit, ađ ţessi veira var sköpuđ af mannavöldum í P4 rannsóknarstofu Wuhan. Einnig, ađ her kínverska kommúnistaflokksins meinar öllum heiminum ađ ransoknum ţessarar veiru. Ţeir sem lesa sig til, vita ađ "leđurblökur" voru aldrei söluvara á matvćlamarkađinum í Wuhan, en var ađal rannsóknarefni P4 veiru stöđvar í Wuhan, sem er stjórnađ af kínverska hernum. Rannsóknir sem sína ađ ţessi veira var sköpuđ má rekja til ársins 2007, 2011 og 2015 ... og rannsóknir sýna ađ efni ţessarar veiru eru 100% í samrćmi viđ sköpunarverk Shi Zheng Li,i P4 rannsóknarstofunni.

Kína, hótar öllum heiminum, og Íslenskir aumyngjar (pólitíkusar) beigja sig undir "blackmail" ţessarra morđingja.

Örn Einar Hansen, 15.4.2020 kl. 20:29

7 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Áróđurinn gegn Trump er lćvís og lipur. RÚV flutti í morgun ţá samhengislausu "frétt" ađ aldrei hafi jafn margir dáiđ á einum sólahring og í Bandaríkjunum. Aldrei er tekiđ tillit til ţess ađ í landinu búa 350 milljónir. Tvo ţúsund dauđsföll samsvara tveimur á Íslandi. 

Fyrst er talađ um ađ fólk deyi í ţúsundatali og svo er talađ um vonda kallinn hann Trump. 

Eftir aragrúa frétta á ýmsum miđlum er komiđ mynstur. Stöđugt er bćtt í hatursbáliđ. Trump er hvorki forseti Íslands né miđpunktur alheimsins, ţótt ýmsir séu međ hann á heilanum.

Á eftir dauđa  og hörmungum er frelsarinn og elskulegi engillin hann Bill Gates kynntur til sögunnar, sem bjargvćtt og góđmenni. Engin kaus Bill Gates. Heimsyfirráđ er nýjasta hobbí ofurríkra sem eiga allt og leiđist. Fréttamenn segja frá "góđverkunum" eins og nytsamir asnar, en góđverkin er engin góđverk, heldur gráđugt valdabrölt af verst sort. Peningar eru aldrei ókeypis. Eftir ţví sem oftar er sagt frá góđu englunum, ţví ríkari og valdameiri verđa ţeir. 

Bill Gates hefur bara eitt atkvćđi, ekki milljón. Ef hann vill pólitísk völd er rétta leiđin ađ fara í frambođ og fá umbođ hjá kjósendum. 

Benedikt Halldórsson, 16.4.2020 kl. 08:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband