ESB-sinni nennir ekki alþingi

Þorsteinn Víglundsson hafði ekki erindi sem erfiði, að gera Ísland að ESB-ríki. Það sést á þingmönnum Viðreisnar og Samfylkingar að þeir nenna tæplega lengur þingstörfum fyrir fullvalda þjóð.

Fúttið er farið. Ekki er lengur von um feitan bitling í Brussel.

Þingmenn Viðreisnar og Samfylkingar eru vonlausustu þingmenn sögunnar. Bókstaflega.


mbl.is Þorsteinn tekur við Hornsteini
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Sammála..

Sigurður Kristján Hjaltested, 8.4.2020 kl. 18:28

2 Smámynd: Halldór Jónsson

...vonlausustu þingmenn sögunnar. Bókstaflega.

Ekki alveg sammála þessu.

Leista-Leví, Malbikarinn, Þórhildur Sunna og McCarthy stærðfræðingur. 

Mér finnst þetta fólk ekki síðra og að þvi leiti vonlausara að enginn sem ég get ímyndað mér býður því forstjórastóla. 

Halldór Jónsson, 8.4.2020 kl. 20:36

3 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Bara veifa smá pening og ''hugsjónin'' færist annað. Svo djúpt rista baráttumál fullveldisafsalssinnanna. Svíðreisn er búin að vera og farið hefur fé betra.

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan. 

Halldór Egill Guðnason, 8.4.2020 kl. 22:17

4 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Enda á Þorteinn miklu betur heima í starfi þar sem fólk er að gera eitthvað af viti. Hann sýndi það og sannaði þegar hann var áður á þessum slóðum hvað hann var röggsamur og ósérhlífinn. Það eru ekki margir jakkalakkarnir í dag skutlast í drullugallan á álagstímum og drífa hlutina áfram á gólfinu þar sem verðmætin verða til eins og hann gerði án þess að hika. Þetta er nú meira dómur yfir þeim sem eftir sitja á þingi, enginn sýnir þeim áhuga, þarf svo sem ekki að furða varðandi þann sem þaulsetnastur hefur verið þar, fá húsgögnin þar hafa verið lengur en hann.

Örn Gunnlaugsson, 9.4.2020 kl. 10:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband